Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 15

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 15
iS við endurbætur og breyta þeim í mótsetningu sína, — þeir urðu að sósíalfasistum, sósíalistum í orði, en fas- istum í verki. Næsta skref sósíaldemokrataforingjanna var að við- urkenna opinberlega hrun endurbótastefnunnar, að við- urkenna syndir sínar frammi fyrir verkalýðnum, til þess að vekja aftur traust hans, jafnframt því, sem þeir koma fram með hinar „nýju“ kenningar sínar. Kenningarnar um að lækna kapitalismann á kostnað verkalýðsins, viðhalda skipulagi hans með auknu arð- ráni, og kalla þetta síðan sósíalisma, „planökonomie“, eða í stuttu máli kenningar þær, sem þessi grein fjall- ar um. íslenzki Alþýðuflokkurinn hóf göngu sína á þessari nýju braut, lýðblekkinganna fyrir síðustu kosn- ingar með 4 ára áætlun sinni. Sósíalfasistarnir að verki. 4 ára áætlun Alþýðuflokksins, sem er grundvöllur- inn að samvinnu borgaraflokkanna íslenzku nú, er sam- in eftir stefnuskrá belgiska jafnaðarmannsins Henrik de Man, sem sósíaldemokrataflokkurinn í Belgíu sam- þykkti á þingi sínu um síðustu áramót. Þessi stefnu- skrá kemur fram á þeim tíma sem sósíaldemokratarnir eru meir og meir að tapa fylgi sínu. Enda farast einum af forvígismönnum belgiska sósíaldemokrataflokksins, Saintes, svo orð, á flokksþingi þeirra: „Fyrir nokkrum árum báru verkamenn ótakmark- að traust til okkar. 1 dag er því ekki lengur að heilsa. Við höldum ennþá fylginu, okkur er enn greitt at- kvæði, af því að menn eru vanir því, vegna þess að við erum allir dálítið íhaldssamir . .. En á morgun, þegar þér lýsið því yfir, að enn þurfi að bíða í nokk- ur ár, þá munu verkamenn segja: Við viljum ekki lengur slíka foringja“. í áætlun Alþýðuflokksins er ekki orð um stéttabar- áttu, ekki orð um baráttu gegn launalækkun og fyrir hækkuðum launum. Hún er nákvæm endurspeglun af 111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.