Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 51

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 51
Spánn. Þann 28. júní 1931 sagði enska blaðið Times í ótví- ræðum áhyggjutóni, að Spánn gæti hæglega orðið Rússland Vestur-Evrópu. Þetta var nokkrum vikum eftir aprílbyltinguna, sem steypti konungdæminu og breytti þessu forna ríki kirkjulegs og konunglegs aft- urhalds í borgaralegt lýðveldi. Þetta ríg-afturhalds- sama málgagn sýnir með þessum orðum meiri skilning á viðburðum tímans en borgaraleg málgögn eru vön að hafa. Spánn getur í raun og veru hæglega orðið næsta Evrópulandið, sem fetar í spor Sovét-Rússlands. Lenin benti á það, að Spáni svipaði í ýmsu meira en öðrum löndum til Rússlands, eins og það var fyrir nóvemberbyltinguna. Rússneska byltingin var að miklu leyti skilyrðisbundin af hinum sérstöku félags- legu aðstæðum landsins. Hví skyldu ekki svipaðar að- stæður, þarna sem annars staðar, valda svipuðum af- leiðingum. Spánn er það landið í Evrópu, sem einna skemmst er á veg komið í sinni þjóðfélagslegu þróun. Á Spáni eru eftir víðtækari 'leifar aðalveldisins en annars staðar í Norðurálfunni. Spánn er fyrst og fremst land- búnaðarland með fjölmennri bændastétt, sem ,er eins allsiaus, kúguð og réttlaus og verða má. Landið er að mestu í höndum stórjarðeigenda, sem eiga óheyrileg landflæmi. Langstærsti jarðeigandinn er þó rómversk- kaþólska kirkjan, sem með arðráni sínu og allri á- þján hefir áunnið sér logandi hatur spánskrar alþýðu. Kirkjan er atvinnurekandi á stærsta mælikvarða, hún á banka, námur og verksmiðjur, hún kemur fram sem kaupkúgari og arðræningi. Hún sameinar innan síns verksviðs hina miðaldalegu ánauð aðalsveldisins og auðvaldskúgun nútímans. Á Spáni er ekki til neinn atvinnuleysisstyrkur og yfirleitt engar félagslegar tryggingar. Atvinnuleysið er gífurlegt. Kaupgjald verkamanna jafngildir 4—5 ísl. krónum. Landbúnaðarverkamenn hafa þó ennþá 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.