Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 52

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 52
lægri laun. Alþýðufræðslan er á svo lágu stigi, að ekki er helmingur landslýðsins læs eða skrifandi, enda ei'u skólamálin að mestu ,eða öllu í höndum kaþólsku kirkjunnar, sem alla tíð hefir, hagsmuna sinna vegna, ræktað hjá almúganum hjátrú og fáfræði. Það er skiljanlegt, að slíkt ástand gefi byltingai’- hreyfingunni byr meðal spánskra verkamamxa og bænda. Meðal þessai’a stétta skapaðist óslökkvandi hatur á stói’jarðeigendum, kirkju og konungdómi. — Þetta hatur gat spánska borgarastéttin notfært sér í apríl 1931, til þess að steypa konunginum og stofn- setja sitt borgaralega lýðveldi. Spánski verkalýðurinn, sem hjálpað hafði borgara- stéttiixni til að steypa koixungsveldinu, hafði ekki enn hlotið þá reynslu, sem honum var nauðsynleg. Hann trúði því, að hagur hans myndi batna við stofnun lýð- vejdisins. Hann krafðist atvjinnu og brauðís, hann heimtaði eignanám á auðæfum kaþólsku kirkjunnar og afnám sérréttinda hennar. Þessu lofuðu líka lýð- veldisflokkarnir, en þau loforð voru vitanlega svikin, þegar til kom. — Alveg sama máli gegnir um spánsku sósíaldemokrataxxa. Þeir komust til valda á róttæk- um loforðum um afnám hinna kirkjulegu sérréttinda, eignanám auðmannanna og skiptingu á landi stói'- jarðeigenda milli bændalýðsins. Samsteypustjórn só- síaldemokrata og lýðveldissinna sveik ekki einasta verkalýðinn um allar þær hagsbætur, sem hún hafði heitið honum, hún lét sér ekki nægja ,að bregðast hin- um sósíalistísku atriðum á ,,stefnuskrá“ sinni. Meira að segja þau atriði, sem standa í verkahring hiixnar borgaralegu byltingar, eins og eignanám hinna gífur- legu landeigna kirkjunnar og stórjarðeigenda, atriði, sem borgarastéttir annarra landa hafa sjálfar fram- kvæmt að meira eða minna leyti — meira að segja þessi atriði sveik þessi stjórn spánskra sósíaldemo- krata. Með yfirlýsingu lýðveldisins 14. apríl 1931 byrjar 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.