Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 79

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 79
lyndisins fögnuðu orðum þínum. — Með tilliti til bylt- ingarinnar virtist erindið býsna meinlaust. En það fylg- ir því hressandi gustur, og þar bólar á mjög hættulegum skoðunum*. Þú byrjar með að lýsa því, hvernig hið blóð- uga hervald tekur guð og Jesú Krist í þjónustu sína. Þú. kemst þannig að orði: „Verði manni gengið inn í kapelluna við SorbonneháskMann í París, blasir við aug- anu mynd af Kristi, þar sem hann stendur eins og blóð- risa berserkur innan um byssustingi og púðurreyk, en menn falla unnvörpum kring um hann. Myndin var, minnir mig, máluð 1 heimsófriðnum mikla. Undir hana er ritað: „Hermenn guðs fyrir Frakkland“. Frakkar hafa þannig, eins og fleiri þjóðir, gert Krist að her- guði“. — Og enn segir þú: „Þegar mikið liggur við, þarf á guði að halda. Hann er, að skoðun manna, greiðvikinn og liðvirkur, oftast meinleysingi í friði, en bæði herskár og hefnisamur í ófriði. Hann er sínu fólki líkur“. Hér hefir þú opin augu fyrir hinni hernaðarlegu þýð- ingu kirkjunnar. Þú skilur það að vísu ekki, að það er aðeins yfirstétt þjóðanna, sem hefir hana í hendi sinni og notar hana til að siga verkalýðnum og annarri kúgaðri alþýðu út í milljónamorð, til þess að tryggja meiri kúg- un og fullkomnara arðrán, heldur talar þú um þjóðina sem heild á bak við glæpaathæfi hernaðarins. En merk- asta uppgötvun þín í þessari ritgerð er sú, að guðstrúin er andstæð siðgæðinu. Þér farast orð á þessa leið: „Þeg- ar trúin á guð er orðin skilyrðislaus skylda, sem sitja á í fyrirrúmi alls, þá hlýtur skylda manns við mann jafnan að verða á hakanum, sem aukaatriði. En þegar svo er komið, hefir trúin náð siðgæðinu í bóndabeygju, og menn eru skyldir til að fremja ósiðferðileg verk af trúarhvötum, sem þeim dytti ekki í hug að fremja að öðrum kosti“. — Þú talar um trúaða menn, sem „eru góðir, ekki vegna trúar sinnar, heldur þrátt fyrir hana“.. Og í niðurlagi greinar þinnar kveður þú þannig að orði: „Eigingirni trúarhugðanna verpur villuljósi dýrðleg- 175
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.