Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 6

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 6
leiðsögn rússneska bolsévikkaflokksins — skipulagn- ing verkalýðsins? Það er óþarfi að tilfæra margar tölur. Aðeins þessar: Magn iðnaðarframleiðslunnar (miðað við 1929) (í%) : 1929 1933 Bankaríkin...................... 100 64,9 England......................... 100 86,1 Þýzkaland....................... 100 66,8 Frakkland....................... 100 77,4 Sovétríkin ..................... 100 201,6 Þar með hrundu í rústir „kenningar“ sósíaldemó- kratanna um „skipulagðan kapítalisma“. En samt sem áður gáfust þeir ekki upp við þessar kenningar sínar. Kenningarnar um hið „stéttlausa lýðræði“, „lýðræðis- ríkið“ og „lýðræði í atvinnumálum“, sem allar voru svo nátengdar hinni fyrstu, héldu áfram að blómstra í nýjum skrúða. Að því mun verða vikið síðar. Kreppan á Islandi. Þegar kreppan var komin í algleyming á íslandi, þegar verzlunarjöfnuðurinn féll niður úr því að vera hagstæður um 16 milljónir króna árið 1928, í það að vera óhagstæður um hér um bil 3 milljónir árið 1929 og um 12 milljónir króna árið 1930, — þegar svo var komið, að greiðslujöfnuður íslenzka ríkisins var orð- inn óhagstæður um á þriðja tug milljóna og verðmæti útflutningsins fór niður í það lægsta, sem það komst í kreppunni 1921, þá börðu gáfnaljós Alþýðuflokks- ins enn þá höfði við steininn. Og þeir héldu því fram, að þessi djúptæku kreppueinkenni ættu ekkert skylt við heimskreppu auðvaldsins, heldur væri þetta einungis „staðbundin íslenzk saltfiskkreppa“ (!), sem stafaði af lélegri skipulagningu saltfiskverzlunarinnar. Það væri svo sem ekki erfitt að lækna það mein. í fyrsta lagi væri nú búið að reka Alfons Spánarkonung frá 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.