Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 91

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 91
'¥©pas lisiiaBaí&r 'komandi styrfafidiar. Eftir RUDOLF HAUS. Síðan ensku burgeisablöðin fluttu fregnina um hin- ar 60.000 stríðsflugvélar þýzka fasismans, er loftvíg- búnaðurinn miðdepill almennrar athygli. Það er eng- in furða, því að naumast hafa á nokkru sviði herbún- aðarins verið gerðar jafn-óvæntar og eftirtakanlegar uppfinningar og á sviði hernaðar-flugmálanna. Faílbyssuflugbátar. Fyrir nokkrum árum skrifaði þýzkur höfuðsmaður, Helders að nafni, æfintýrakennda skáldsögu um efnið: „Loftófriður 1936“, þar sem hann lét brezka loftflot- ann hafa komið sér upp fáeinum stríðsflugvélum, sem báru langt af öðrum slíkum tækjum. Yfirburðir þeirra voru ekki aðeins fólgnir í hraða þeirra og stjórnsemi, heldur einnig í hinum sérstaka útbúnaði þeirra. Þær voru sem sé vopnaðar fallbyssum, en ekki aðeins vél- byssum, eins og venja er til. Menn lásu þennan heila- spuna — og nú, nokkrum árum síðar, er heilaspuninn orðinn að veruleika. Að vísu reyndu menn á stríðsárunum, einkum í Frakk- landi, að koma fyrir fallbyssum í orustuflugvélum. Ár- ið 1915 var sett 75 mm. fallbyssa í Voisin-flugvél eina 1 og 20 mm. fallbyssa í Breguet-flugvél. En þessar til- raunir báru ekki tilætlaðan árangur, svo að eftir stríð- ið hættu menn þeim. En á síðustu tímum hafa menn af miklum ákafa far- ið að gera tilraun með nýja tegund flugvélafallbyssu. Síðan l'arið var að brynverja flugvélar (að minnsta 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.