Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 94

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 94
Italska þjóðin undir allsherjar heraga. í tilefni af heræfingunum í Ítalíu í haust,, tilkynnti Mussolini heiminum, að ítalska þjóðin ætlaði sér ekki aðeins að verða hernaðarþjóð, heldur einnig hernaðar- sinnuð þjóð. Jafnframt lagði hann fyrir ráðherrafund lagafrumvarp þess efnis, að sérhver ítalskur karlmað- ur skyldi vera hermaður og standa undir herrétti frá áttunda aldursári sínu. í komandi stríði þarf á failbyssufóðri að halda. Þess vegna á að leggja sérhvern ítala undir heraga. Þetta starf eiga hinar fasistísku félagsmyndanir og æskulýðssamtök að annast. Áður var hverjum einum frjálst að vera utan þessara æskulýðsfélaga, en nú er búið að lögleiða þá þvingun, sem þegar á sér stað í reyndinni. Sérhvert barn v,erður frá áttunda aldurs- ári sínu að vera meðlimur sambandsins „Opera Nazio- nale Balila“. Þegar þau hafa náð fermingaraldri, tek- ur við félagsskapurinn ,,Avangukrdia“ o. s. frv. En þessi lög ná ekki aðeins til hernaðaruppeldis æslculýðsins, heldur einnig varaherþjónustunnar. Þannig ætlar ítalski fasisminn að ná því takmarki að leiða ítölsku þjóðina undir skilyrðislausan heraga. Járnbrautirnar í þágu hemaðarins. Einkennandi fyrir hinn hraðvaxandi stríðsundirbún- ing eru tilraunir japanska, hervaldsins til þess að leiða heragann yfir alla japönsku þjóðina. Eins og í Italíu byrjar hinn hernaðarlegi undirbúningur þegar á æskuár- unum. Eftirtektarverðar eru hinar stórkostlegu heræfing- ar, sem nýlega fóru fram, í því skyni að prófa hernað- arlega þýðingu járnbrautanna. 30,000 járnbrauta- starfsmenn voru látnir taka þátt í þessum heræfing- um. Þrátt fyrir hinar stórkostlegu framfarir á sviði flug- mála og bíjagerðar, munu járnbrautirnar í komandi stríði leika þýðingarmikið hlutverk, bæði meðan á. 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.