Réttur


Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 92

Réttur - 01.10.1934, Blaðsíða 92
kosti þýðingarmestu hluta þeirra), er það orðin úrelt aðferð að sækja þær með vélbyssum. Það þarf reglu- legar fallbyssur til þess að skjóta flugvélar til jarðar. Mest eru tíðkaðar hraðskotafallbyssur með 20 til 37 mm. hlaupvídd. Skothraði 37 mm. fallbyssu er 100—130 skot á mínútu, en 20 mm. fallbyssa hefir 400 kúlna skot- hraða. Mestum erfiðleikum veldur það, að koma fall- byssunni fyrir í flugvélinni. Algengast er að steypa fallbyssuna inn í sérstaklega gerðan hreyfil. Fallbyss- an skýtur í flugstefnuna gegn um sérstakt op í nánd við skrúfuna. Næturflug í Mansjúríu. f aðalmálgagni þýzku fasistanna, „Völkischer Beobachter“, var nýlega mjög svo meinleysisleg fregn um skipulagningu flugmálanna í Mansjúríu. Þar er sagt, að í Mansjúríu sé nú unnið að því, að koma á reglulegum næturflugferðum. Þessa fregn verður að skoða í sambandi við hina æðisgengnu eflingu stríðs- flotans í hinu nýja Mansjúríuríki. Á síðustu tímum hafa verið gerðar fjölmargar flughafnir, eingöngu í hernaðartilgangi. Næturflugið krefst mikilla mannvirkja á jörðu niðri. Með 5—10 km. millibili verður að reisa ljósmerkja- stöðvar, setja verður upp mikinn fjölda ljóskastara o. s. frv. Þegar tillit er tekið til þess, hve flugferðir í samgönguskyni eru ákaflega strjálar í Mansjúríu, þá getur það ekki dulizt, að hér er um hernaðarleg- an tilgang að ræða. — Út úr þessari meinleysislegu klausu þýzka fasistablaðsins má því lesa full-skýrum stöfum um stríðsundirbúning Japana gegn Sovétríkj- unum. Skotvopn fótgönguliðsins. Þrátt fyrir flugvélar, brynvagna og eiturgas er fót- gönguliðið ennþá einn þýðingarmesti liður hins im- perialistiska hers. Sérhver verkamaður og bóndi á yfir 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.