Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 43

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 43
SklNFAXi 43 ill gaumur gefinn, svo að furða iná kallast, live glannalega er látið reka á reiðanum i þvi efni. Atvinnuleysið kemur ranglátar niður á yngri kyn- slóðunum en hinum, sem eldri eru, vegna þess, að það er afleiðing af syndum liðins og liðandi tima, sem æskan á enga sök á, ber enga réttláta ábyrgð á og engin sanngirni mælir með, að bún liði fyrir. Og það bitnar alvarlegar á æskulýð en þroskuðu fólki á þann hátt, að með því er þunganum af syndum feðranna skilað sem arfi til kynslóðar framtíðarinn- ar. En „bölvun í nútíð“ er því verri, sem hún er meiri „framtíðarkvöl“. Afleiðingar og ábrif atvinnu- leysisins, hvort sem andleg eru eða líkamleg, liljóta að verða miklu dýpri og varanlegri á kynslóð og ein- stakling, sem er i vexti og mótun, — sem er að mynda sér lífsskoðun, festa sér trú á tilveruna, marka sér stefnu, og þarf um leið á miklu að halda til að ná líkamlegum þroska og fullvexti. Vaxandi og við- kvæmt barn eða ungmenni, sem verður fyrir þeim skorti á efnum og úrræðum og þvi svartmyrkri í framtíðarhorfum, sem atvinnuleysinu fylgir, lilýtur að bíða við það slikan hnekki, að það verði annar og vanþroskaðri maður, en það hefði ella getað orð- ið. En slík úrkynjun fólksins — jafnvel bve lílils bluta ]iess, sem er — er svo alvarlegur blutur, að livorki má spara fé, heilabrot né fyrirhöfn til þess að koma í veg fyrir hana, ef unnt er. Æskulýð, sem atvinnuleysið bitnar á, má skipta i tvennt: 1. Börn, sem þola skort eða biða annað tjón af því, að framfærendur þeirra vantar atvinnu. 2. Unglinga, sem eru komnir á þann aldur, að eiga og þurfa að fara að vinna sjálfir, en fá ekki atvinnu. Þeir unglingar verða aðalefni þessarar greinar. En áður en komið er að þeim, vil eg biðja lesandann að athuga með mér um stund málefni barna, sem eiga atvinnulausa framfærendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.