Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 46

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 46
46 SKINFAXI starfanna. Þetta atriði verður rökstutt nánar síðar í grein þessari. III. Engar tölur — a. m. k. engar áreiðanlegar — eru til um fjölda atvinnulausra unglinga á aldrinum 14 —20 ára. Væri full þörf skipulegrar og nákvæmrar rannsóknar um það efni. En það er víst, að allmik- ið er af slíkum unglingum i Reykjavík og öðrum kaupstöðum og sjávarþorpum — misjafnlega mikið eftir árstíðum og árferði. Það er glöggt dæmi um ástandið, að þegar stofnað var til vegavinnu við Þing- vallavatn, fyrir atvinnulausa unglinga úr Reykjavík, s.l. sumar, sóttu um 700 drengir um vinnuna, en ein- ir fjörutíu gátu fengið hana. — Einkum eru það pilt- ar, sem fá ekki atvinnu, og er hér þvi aðallega mið- að við þarfir þeirra. Eftirspurnin eftir stúlkum til heimilisstarfa gerir það að verkum, að þær eru lítið eða ekki á lausum kjala. Tvenn rök leiða til þess, að samfélagið verður að sjá um, að allir 14—20 ára unglingar hafi atvinnu eða viðfangsefni: 1. Unglingarnir þurfa að vinna fyr- ir sér. 2. Siðlegum og menningarlegum þroska pilt- anna er hætta búin, ef þeir ganga iðjulausir og hafa það eitt fyrir stafni, að „drepa tímann“ og örvænta um komandi daga. Um fyrra atriðið er þetta að segja: Meðal íslenzkr- ar alþýðu eru yfirleitt ekki þær ástæður, að ungling- ar geti lifað á framfæri foreldra sinna, eftir að þeir eru komnir á 14—15 ára aldur. Ef ástæður eru til þess og hugur unglinganna stefnir í þá átt, kosta foreldrarnir þá gjarna til skólagöngu. Að því ætti samfélagið að hlynna meira og skipulegar en verið hefir, því að skólasókn unglinga minnkar unglinga- framboð á vinnumarkaðinum, auk þess sem hún eyk- ur þroska og hæfni þeirra á ýmsum sviðum. Þyrfti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.