Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 47

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 47
SKINFAXI 47 í því sambandi að taka til gagngerðrar athugunar val nemenda í framhaldsskóla, með tilliti til hæfi- leika þeirra fremur en fjárráða. — En þeir ungling- ar, sem ástæður banna framhaldsnám, eða kæra sig ekki um það, verða, þegar eftir að barnaskólanámi lýkur, að fá starf, sem þeir geta a. m. k. fengið brýn- ar lifsnauðsynjar sjálfra sin fyrir. Um síðara atriðið skal þetta tekið fram: „Iðjuleysi er undirrót allra lasta,“ hefir mælt verið. En iðju- leysi — atvinnuleysi — getur ekki verið sama og athafnaleysi á æskuárunum. Unglingar hafa mjög ríka þörf fyrir að reyna og prófa og hafast eitthvað að. En hins vegar skortir þá næsta oft viljafestu og þolin- mæði, til að taka sér fyrir skipulögð tómstundavið- fangsefni á eigin spýtur, eða sækja að framtíðar- marki, án ytra aðhalds og hvatningar einhverrar skyldu. Dreng, sem hefir ekki að skylduverkum eða áhugastörfum að hverfa, þykir „betra illt að gera en ekkert“. En það, að gera illt, myndar venjur og mótar skapgerðina á annan hátt en samfélaginu er æskilegt. Leiðindi iðjuleysisins leiða til þess, að leit- að er ýiniskonar dægrastyttingar, m. a. í eiturnautn- um. Þetta getur leitt til freistinga, sem verða samvizku og siðferðisstyrk ýmsra drengja ofviða leiðir þá til þjófnaðar, innbrota og ýmiskonar vandræða- mennsku og auðmýkingar. Veit eg margar sögur og átakanlegar hafa gerzt á þeim vegum, hér í Reykja- vík og viðar. Þá hlýtur avinnuleysi unglinga að knýja þá til miður lieppilegrar aðstöðu gagnvart samfélaginu. Övænlegar framtíðarliorfur, og það, að vera alstaðar ofaukið, alstaðar fyrir og knúinn til að vera verri og minni en vilji og liæfileikar eru til, hlýtur næst- um að leiða til uppreisnarhugar gegn því samfélagi, sem ýtir eigin æsku þannig frá sér. Hér við bætist svo kannske skortur á hollu viðurværi og heilnæm-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.