Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 48

Skinfaxi - 01.02.1937, Qupperneq 48
48 SKINFAXI um aðbúnaði, á þroskaskeiði, sem heimtar mjög öra efnaskiptingu og hraðan vöxt. Vegna atvinnuleysis- ins verða mannsefnin þannig að undirmálsmönnum, bæði i eigin vitund og i reynd. — Auðvitað bitnar þetta á líðan og hamingju þeirra vesalings einstak- linga, sem fyrir því verða. Kannske má staðhæfa með einhverjum rétli, að það geri ekki svo alvarlega mik- ið til, því að einstaklingurinn sé litill og forgengi- legur. En allur vanþroski og öll úrkynjun einstak- linganna kemur mest og alvarlegast niður á heild- inni, sem er mynduð úr einstaklingum. Það kemur niður á sjálfu samfélaginu, sem sýking og lirörnun á liffærum þess eigin likama. Hygginn maður verst sýkingu og hrörnun, ef hann á þess kost. Hyggið sam- félagið hlýtur þvi fremur að gera það, sem það á stærra líf og lengri framtíð í húfi. Þá kem eg að þeirri mikilvægu spurningu, sem eg vildi leitast við að svara með þessu greinarkorni: Hvað eigum vér Íslendingar að gera — íslenzka samfélagið — til þess að forða æskumönnum vorum frd þeirri viðurstyggð eyðileggingarinnar, sem at- vinnuleysið er þeim? Það er þrennt, sem hér þarf að gera til bjargar og bóta: 1. Að greiða svo aðgang og sóknarmöguleika að allskonar framhaldsskólum, að allir æskumenn, sem hafa hæfileika og löngun til framhaldsnáms í skól- um, eigi kost á að stunda það, hvað sem líður efna- hag og ástæðum foreldranna. 2. Að halda að 14—20 ára unglingum öllum þeim störfum, sem eðlilegt er og við hæfi, að slíkir ung- lingar vinni, en láta ekki fólk á öðrum aldri, t. d. börn, taka þau frá þeim. 3. Að sjá öllum þeim unglingum, sem sælcja ekki skóla og fá ekki atvinnu á venjulegum atvinnumark- aði, fyrir viðfangsefnum, sem gefa þeim nauðsyn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.