Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 49

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 49
SKINFAXI 19 legt lífsframfæri í aðra hönd og þroskandi störf, með nægu annríki í hina — og séu lielzt um leið undir- búningur undir þá framtíðaratvinnu, sem ungling- urinn liefir hneigðir og hæfileika til. Skal nú hver þessara þriggja liða athugaður fvr- ir sig. IV. Skólanám hlýtur alltaf að auka manngildi nem- andans og hæfni lians til að lifa lifinu og vinna störf- in í menningarþjóðfélagi, — a. m. k. ef skólinn vinn- ur störf sín sæmilega skynsamlega og námið er nem- andanum ekki hrein nauðung. Þetta eitt nægir til þess, að jafnan her að hlynna að skólasókn æsku- manna. Á atvinnuleysistimum bætist það við, að þvi fleiri unglingar, sem sækja skóta, því færri eru í framboði á vinnumarkaðinum. Á slíkum tímum mæla ötl skynsamleg rök með kröfum um þá reglu, að fólk á manndómsaldri vinni þau störf, sem vinna þarf í samfélaginu, æskan slundi nám til undirbúnings lífsstarfi sínu, en ellin njóti tivíldar. Af framansögðu virðist það blasa við, að samfé- lagið breytti skynsamlega, ef það krefðist skólanáms af öllum 14—16 ára unglingum, til framhalds því harnanámi, sem nú tíðkast. En leggja verður álierzlu á það, að það skólanám mætti ekki vera eintómt hóknám, og sizt af öllu lexmnám, eins og alþýða manna virðist halda, að skólanám eigi að vera. Ef tiorfið væri að slíkri viðbótar skólaskyldu, yrði um leið að koma upp vinnuskólum fyrir ungling- ana, þar sem þeir lærðu að vísu almenn bókleg fræði, en fengju fyrst og fremst verklega undirbúnings- menntun undir þau störf, sem þeir ættu að vinna sem fulltíða menn. Jafnframt þyrftu slíkar skólastofn- anir að reyna nemendurna, til þess að komast eftir, til hvaða starfa hver og einn beirra er hæfastur. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.