Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 57

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 57
SKINFAXI 57 verkun hans o. s. frv. Ef til vill gæti stöðin tekið að sér viðgerðir o. fl. störf fyrir nærliggjandi verstöðv- ar og liagnazt lítið eitt á þvi. — Jafnframl verklegu námi og starfsþjálfun á landi og sjó yrðu piltarnir að njóta hóklegrar fræðslu, hæði almennrar og sér- l’ræðslu fyrir sjómenn. Að sjálfsögðu hefðu þeir á hendi þjónustubrögð sjálfra sín, og' matseld tii skiptis. Þá skal enn nefnt verkefni, sem virðist kjörið fyr- ir þessa verstöð atvinnulausra unglinga og háta henn- ar að leysa af hendi. Það er landhelgigæzla við Reykjanesskaga og á sunnanverðum Faxaflóa. Slíkl starf er æfintýralegt og „spennandi“ fyrir drengina og liefir á sér svip kappleiksins, svo að þeir mundu rækja það af hita og áhuga. En foringjar á stöðinni hlytu að liafa þá þekkingu og' gætni til að bera, er veitti starfinu öryggi og virðuleik. Virðist því ástæðu- laust að efast um, að gæzlan yrði leyst al' liendi með nákvæmni og festu og fullri sæmd, svo sem vera her. En varla þarf að lýsa því, live mikils virði það get- ur verið fyrir skapgerðarmótun hinna ungu manna, að þeim sé trúað fyrir ábyrgðarmiklu og virðulegu starfi. Þetta fyrirkomulag mundi spara rikissjóði all- mikið fé, á móti því, sem verstöðin kostaði, og jafn- vel vinna honum það inn. Hugsanlegt er, að stöðin gæti einnig haft á hendi björgunarstarfsemi og' slysavarnir í nágrenni sinu. Unglingarnir, sem dveldu á stöð þessari, yrðu að hafa sömu kjör og getið er hér að framan um sjálf- boðaliða í vinnu: Fæði, vinnuföt (þar með sjóklæði) og lítilsháttar vasapeninga. Ferðir að og frá stöðinni yrðu að vera þeim kostnaðarlausar. Hér hefir verið miðað við verstöð fvrir Suðvestur- land eitt. Sennilega væri rélt að byrja með liana eina sem tilraun, en líklega er þörf fyrir þrjár stöðvar i viðbót, á Vestfjörðum, við Eyjafjörð og á Aust- fjörðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.