Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 59

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 59
SKINFAXl 59 en þeir vinna stórfellt gagn. (Sjá Skinfaxa 1934, 2. hefti, og 1935, 2. hefti). í þessu efni, eins og öðrum atvinnubótafram- kvæmdum, er þörfin brýnust í Reykjavik og Hafnar- firði. Rikið mun eiga jarðeignir í nágrenni þessara hæja, og á slíkri jarðeign ætti sem skjótast að stofna kennslubú fyrir þá atvinnulausu unglinga, sem hug hafa til ræktunar, úr þessum bæjum. Mætti það ef til vill leiða til einhvers afturhvarfs frá sjó til sveit- ar, frá möl til moldar. Ef til vill gæti samvinna við búnaðarskólana á Hólum og Hvanneyri bjargað öðr- um stöðum, ef fyrirkomulagi skólanna verður breytt og verklegt nám aukið, eins og nú er ráðgert. VII. í framanrituðu máli hafa verið lagðar fyrir ung- mennafélaga og aðra lesendur Skinfaxa tillögur um aðgerðir af hálfu samfélagsins til að eyða atvinnu- leysi ungra manna, og um leið leitazt við að rök- styðja þær. Tillögurnar miða að því, að láta alla þá unglinga, sem fá ekki vinnu á opnum atvinnumark- aði þjóðarinnar, fá viðfangsefni, sem veiti þeim lifs- nauðsynjar í aðra hönd og girði fyrir að þeir bíði tjún af iðjulegsi með öllum annmörkum þess, enda sé það um leið undirbúningur undir atvinnu fram- tíðarinnar. Tekið er tillit til þeirrar staðreyndar, að einstaklingarnir eru næsta misjafnir að hæfileikum, hneigðum og áhugamálum, og hæfir því ekki sama viðfangsefni öllum. — Sjálfsagt er nokkuð unnið með þvi, að nokkur liluti tillagnanna sé framkvæmdur. En það skal undirstrikað, að því aðeins er viðunan- lega unnið að þessu vandamáli af hálfu hins opin- bera, stjórnarvalda samfélagsins, að unnið sé á öll- um þeim sviðum, sem drepið er á hér að franutn. Telja má vist, að stjórnmálamönnum þyki vanta einn lið í tillögur þessar: bendingar um það, hvar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.