Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 67

Skinfaxi - 01.02.1937, Síða 67
,'j KIX l-'A XI 67 l'lýgur yfir þveit og endilangt landið á skammri stundu. Draumur hans hefir rætzt: hann flýgur! Ungmennafélagar! Þótt oft sé þungt yfir hugum okkar og okkur finnist oft illl útlilið — skýin séu hæði þung og svört -—- þá skuluin við sanil muna, að fyrir ofan skýin er himininn ávalt heiður og lilár. Við fljúgum upp í heiðríkjuna! Kveðja. Það varð mér til ógleymanlegrar ánægju, er fjölmargir vin- ir mínir og félagar gerðu mér fagnaðarríkt fimmtugsafmæli mitt, með kveðjum sínum og óskum, dýrmætum gjöfum og öðrum góðum kostum. Var meginþorri þessara vina minna ungmennafélagar — félagar mínir — bæði frá fyrri árum og síðari. Veit eg og, bæði af kveðjum og bréfum, er mér síðar hafa borizt, að enn fleiri vildu hafa sýnt mér sömu vinsemd, hefði þeim þá kunnugt verið og getað til mín náð. Mér sýnist því viðeigandi — með því Skinfaxi hefir og lát- ið þessa getið — að eg biðji hann að flytja öllum þcssum vinum minum kveðju mína og þakkir. Ekki er hér auðið nöfn að telja. En einna skyldast finnst mér að minnast þeirra fyrstu félaga minna heima í Önundar- firði, og þar með jafnframt þeirra mörgu, ágætu félaga minna í hinum eldri ungmennafélögum í Reykjavík (U.M.F. Reykja- víkur, U.M.F. Iðunn). Og síðan félaganna hér vestra, nú um langt árabil: Félaga minna hér á ísafirði, í U.M.F. Árvakri, og yfirleitt í Ungmennasambandi Vestfjarða. Þeim mönnum öll- um, er eg átti sæti með í sambandsstjórn Ungmennafélags ís- lands, ber og sízt að gleyma. Þá eru og margir fulltrúar sam- bandsþinganna mér í minni, og frá ýmsum öðrum samkom- um. Og ennfremur eru ótalmargir víðsvegar um land, er eg naut ánægjulegrar kynningar af, þau 9 ár, er eg var sam- bandsritari, og er eg hafði Skinfaxa með höndum. Öllum þessum vinum mínum og félögum, konum og körlum, sendi eg nú hjartanlega kveðju mína, með einlægum þökkum og öllum góðum óskum. Biðja vil eg um leið, að eigi verði þessi orð mín skilin á 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.