Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1960, Qupperneq 11

Andvari - 01.10.1960, Qupperneq 11
ANDVAHI JÓN ÞORKELSSON ÞJÓÐSKJALAVÖRÐUR 201 ritgerð sinni þó ekki í neina launkofa með ágreining sinn viS hefSbundna skoSun háskólans og flestra hinna eldri fræSimanna í þessu efni. „ÞaS er gott og oft nau3synlegt“, sagSi hann, „aS fá nýjar og betri útgáfur á fomritum, sem búiS er aS prenta mörgum sinnum; en aS mínum dómi er þó miklu nauSsynlegra, aS hinar merkilegu, óþekktu og óprentuSu minjar miSaldabókmenntanna séu gefnar út. MeSan þaS er látiS ógert, verSur mikil gloppa í þekkingu vora á bókmenntum þjóSarinnar og máli yfirleitt". I doktorsritgerS Jóns kvaS mjög viS nýjan tón um miSaldabókmenntir Islands, sem hann taldi „verSskulda miklu meiri athygli, en þeim hefur veriS veitt hingaS til“, ekki hvaS sízt rímurnar, sem væru „mjög mikilvægur þáttur íslenzks skáldskapar", þótt fengiS hefSu misjafna dóma. KvaS hann sögu íslenzkrar tungu og íslenzkrar menningar þaS mikiS tjón, aS hinar eldri rímur væru óprentaSar, og hvatti eindregiS til heildar- útgáfu á þeim hiS allra fyrsta. Hefur sú útgáfa aS vísu látiS lengur eftir sér bíSa en Jón Þorkelsson ætlaSi; en góS byrjun var gerS á henni meS „Rímna- safni“ Finns Jónssonar, sem fór aS koma út í Kaupmannahöfn nokkru eftir aldamótin. MeS doktorsritgerS sinni haslaSi Jón Þorkelsson sér völl sem fræSimaSur: Fornritin höfSu veriS gefin út, sum mörgum sinnum, en miSaldabókmenntir þjóSarinnar og heimildir þjóSarsögunnar eftir 1400 voru gleymdar og grafnar. Hér var því verk aS vinna; enda vonlaust, aS saga íslands eSa íslenzkra hók- mennta síSan á miSöldum yrSi skráS af nokkru viti fyrr en heimildir hennar hefSu veriS grafnar úr gleymsku og gefnar út. En þaS var einmitt þetta, sem Jón Þorkelsson færSist nú í fang og gerSi sér aS ævistarfi. Hann var líka sann- færSur um, aS miSaldirnar í sögu íslands hefSu veriS hróplega vanmetnar, ekki aSeins af erlendum fræSimönnum, sem lítiS eSa ekkert vissu um þær, heldur og af íslendingum sjálfum, sem ekki sáu þaS fyrir glýju fornaldar- dýrkunarinnar í augum þeirra, aS í raun og veru væru þaS miSaldamennirnir á íslandi, . . . er lýðs í þyngstu þrautum þjóðernisins hafa gætt, — eins og hann kvaS, að vísu löngu síSar, þá kominn heim frá Kaupmannahöfn. Jón Þorkelsson var hvorki höfundur þessarar söguskoSunar, né heldur fyrstur til þess aS hefja útgáfu á heimildum þjóSarsögunnar frá miSöldum. Jón SigurSsson var um hvorttveggja fyrirrennari hans og lærifaSir. Hann hafSi snemma á árum tekiS að efast um vísdóm þeirrar söguskoSunar, sem hóf forn- öld íslendinga til skýjanna, þótt hún glataSi frelsi þjóSarinnar, en leit niSur á miSaldirnar og lét sér fátt um þrautseiga baráttu þeirra fyrir þjóðerni og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.