Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1960, Qupperneq 14

Andvari - 01.10.1960, Qupperneq 14
204 STEFÁN PJETURSSON ANDVAIU Finnastöðum í Eyjafirði Jóhannessonar, og átti við henni þrjú hörn, þótt elrki kæmist nema eitt þeirra upp, Guðbrandur, síðar bókavörður, Jónsson í Reykja- vík. Atti liann því snemma á Kaupmannahafnarárunum fyrir heimili að sjá, en var embættislaus. Árið 1887 hafði Guðbrandur frændi hans Vigfússon, sem þá kom til Kaupmannahafnar í síðasta sinn, viljað fá hann til að fara með sér til Oxford og helga sig íslenzkum fræðum þar; en ekkert varð úr því, enda Jón Þorkelsson þá nýlega búinn að taka að sér útgáfu „íslenzks fornhréfa- safns“. Ilinsvegar segir Hannes Þorsteinsson, sem sjálfsagt hefur haft það eftir Jóni sjálfum, að liann hafði tvisvar sinnum gert sér von um embætti í Kaup- nrannahöfn á næstu árum: fyrst um dósentsembætti Gísla Brynjúlfssonar við háskólann, að honurn látnum, síðar um skjalavarðarembætti við ríkisskjalasafnið; en hvorttveggja brást. Var því á Kaupmannahafnarárunum ekki að öðru fyrir hann að hverfa til þess að drýgja tekjur sínar, en að taka að sér launaða að- stoðarvinnu við ýms útgáfustörf, svo sem við „Islandske annaler indtil 1578“, sem Jón Sigurðsson hafði að mestu undirbúið, en Gustav Storrn gaf út í Kristjaníu árið 1889, Njáluútgáfu Konráðs Gíslasonar í Kaupmannahöfn, sem lokið var árið 1889, Katalog Kristians Kálunds hinurn mikla um handrit Árna- safns, sem kom út á árunum 1889—1894, og síðast, en ekki sízt, Jónsbókar- útgáfu Ólafs Halldórssonar í Kaupmannahöfn árið 1904, sem Jón átti rnikinn þátt í að undirbúa, þótt ekki kæmi hún út fyrr en nokkrum árurn eftir að hann hvarf heim þaðan. Ekki lét Jón Þorkelsson þó þetta, né neitt annað hrauðstrit á Kaupmanna- hafnarárunum, aftra sér frá því að sinna ýmsum áhugamálum sínum. Má það hér um hil dæmalaust heita, hvað hann gat látið til sín taka og hverju hann fékk afkastað. Árið 1890 var hann einn af þeim, sem hól'u útgáfu þjóðsagna- safnsins „Huld“ í Reykjavík; kom það út frain undir aldamót og skrifaði Jón ýmislegt í það. Árið 1891 stofnaði hann með nokkrum öðrum nránaðarritið „Sunnanfara" í Kaupmannahöfn, og var sjálfur ritstjóri þess í fimm ár; var það þá selt öðrum, og síðan flutt til íslands, en ekki varð það langætt þar. Llndir ritstjórn Jóns Þorkelssonar varð „Sunnanfari" vinsælt blað á Islandi, enda að verulegu leyti lielgað íslenzkri mannfræði, ævisögum merkra íslend- inga, bæði fyrr og síðar, sem Jón skrifaði flestar sjálfur, eins og raunar meginið af efni blaðsins. Stjómmál var hann þá einnig farinn að láta til sín talca, og birti brennandi hvatningargrein í „Sunnanfara", strax á fyrsta ári hans, um stofnun háskóla á Islandi. Hafði Benedikt Sveinsson eldri hreyft því nráli á alþingi árið 1881 og haldið því vakandi síðan. Fékk hann frumvarp um stofnun há- skóla gert að lögum á alþingi árið 1893; en auðvitað var því synjað staðfestingar. Sat Jón Þorkelsson það þing, hafði verið kosinn þingmaður Snæfelh'nga árið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.