Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1960, Qupperneq 20

Andvari - 01.10.1960, Qupperneq 20
210 STEFÁN l’JETURSSON ANDVAIU Gazt honum og lítið að þeim eftir að hinir gömlu flokkar sjálfstæðisbaráttunnar tóku að riðlast á öðrum áratup aldarinnar og stéttaflokkar nútímans að risa í O O þeirra stað. Árin 1909—1911 urðu Jóni Þorkelssyni að vonum ódrjúg lil útgáfustarfs; enda fátt, sem eftir hann liggur frá þeim árum, annað en „Ævisaga Jóns Þor- kelssonar skólameistara í Skálholti", að vísu ítarlegt safn heimilda, sem hann gaf út á vegum Thorkilliisjóðs, með aðstoð Klemenz Jónssonar, árið 1910. En er stuttum þætti hans í stjórnmálasögu landsins var lokið haustið 1911, var þess ekki langt að bíða, að bækur tækju að streyma frá honum á ný. Árið 1912 byrjaði hann að gefa út „Alþingisbækur íslands" á vegum Sögufélagsins; vann og síðan að útgáfu þeirra til æviloka. Voru þá komin fjögur bindi af þeim, frá árunum 1570—1620, en safnað hafði hann efni í þær til ársins 1630, er hinar reglulegu alþingisbækur hófust. Var þetta langstærsta og merkasta heimilda- ritið um sögu þjóðarinnar á síðari öldum, sem Jón Þorkelsson gaf út, og tók nánast við þar, sem „Islenzku fornbréfasafni“ átti að ljúka. En þótt hann hefði þá bæði þessi stórvirki undir í einu, annað fyrir Sögulélagið, hitt fyrir Bók- menntafélagið, lét hann sig ekki um það muna, að grípa á næstu árum í önnur útgáfustörf, svo sem þegar hann gaf út „Ævisögu Jóns prófasts Steingrímssonar eftir sjálfan hann“, fyrir Sögufélagið, á árunurn 1913—1916, „Ljóðmæli“ Bólu- Hjálmars, með ævisögu skáldsins eftir sig, á árunum 1915—1919 og „Jón Þor- láksson, dánarminning" — úrval af ljóðum langafa hans á Bægisá — árið 1919, er öld var liðin frá dauða hans. í tómstundum byrjaði hann jafnvel að skrifa „minningar" sínar árið 1917, og ætlaði að grípa í þær sér til gamans þau ár, sem hann ætti eftir. Ekki lauk hann þeim þó nema fram á sjötta aldursár sitt, og var það brot birt að honum látnum í „Blöndu“, fræðiriti Sögufélagsins, sem hann átti meginþátt í að stofna, árið 1918, og gera að því fróðlega og læsilega riti, sem það varð. En það var fleira en ritstörf og útgáfustörf, sem Jón Þorkelsson þurfti að sinna á þessunr árum, enda hlóðust þá ýms félagsstörf á hann. Formaður Sögu- félagsins hafði hann að vísu verið frá stofnun þess, árið 1902, og var það allt til æviloka; en nú varð hann forseti Þjóðvinafélagsins, að vísu ekki nema eitt ár, 1912—1913, varaforseti Bókmenntafélagsins árin 1916—1918 — var og kjör- inn heiðursfélagi Bókmenntafélagsins árið 1916 — og forseti þess frá 1918 til æviloka. Má því segja, að stjórn Sögufélagsins og Bókmenntafélagsins vaet' sameinuð í höndum hans fimm síðustu árin, sem hann lifði. Lét hann og þá, sem ávallt fyrr, hendur standa fram úr ermum, þótt farinn væri að eldast, og gerði talsverðar breytingar á bókaútgáfu Bókmenntafélagsins, — allar í þa átt að efla þjóðlegt og fræðimannlegt útgáfustarf þess. Var Skímir þá dreginn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.