Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1960, Síða 63

Andvari - 01.10.1960, Síða 63
ANDVAHl J FYLGD MED AUDEN 253 Hólar í Hjaltadal. Ljósmynd: Árni Stefánsson. marga að tala, og sums staðar beið hans mær við brúsapallinn. — Þótt Auden væri leiður á því, hve ferðalagið gekk grátlega seint, fylgdist hann af athygli með öllu háttalagi fólksins og hafði myndavélina jafnan á lofti. Einkum var hann hrifinn af þeim gamla og góða sveitasið að kyssast og faðmast í kveðju- skyni. Eftir að mjólkurbíllinn hafði þrætt alla refilstigu sína um völundarhús Hegraness og Viðvíkursveitar, renndum við loks í hlað á Hólurn, og tók Kristján skólastjóri Karlsson þar á móti okkur, og var síðan dvalizt þar í góðu yfirlæti. Auden segir, að Idóladómkirkja sé ljót eins og flest guðshús mótmælenda, en eigi að síður varð honurn tíðsetið í kirkj- unni; hefir sennilega verið að yrkja. Skyrgerð var góð á Hólum, og varð mér einu sinni hált á því. Borðaði ég þá heldur vel en vart af þessu kostaskyri og drakk tvo kaffibolla þar á ofan, en móðir mín hafði varað mig við því í bernsku að drekka kaffi ofan á skyr, ekki sízt á ferðalögum. En nú hvíslaði skollinn því einmitt að Auden að fara á hestbak eftir hádegismat. Líklega hafa Hólamenn séð, að mennirnir voru lítt hestamannslegir, því að klárarnir, sem skotið var undir okkur, voru bæði latir og hastir. A. fékk þann, sem skárri var, en sá, sem ég sat á, var mesti himnastrokkur. Þegar við komum nokkuð fram í Hjaltadalinn, fór skyrátið og kaffidrykkjan að segja til sín, því að ég fékk afleita kveisuverki. Urðu þeir svo sárir, að ég tolldi ekki á hest- baki, en veltist niður í þúfurnar illa haldinn, en Auden stóð yfir mér logandi hræddur. Vildi hann helzt ríða á bæi til að sækja hjálp, en ég fékk talið hann ofan af því. Eftir nokkra stund skreidd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.