Andvari

Årgang

Andvari - 01.10.1960, Side 69

Andvari - 01.10.1960, Side 69
JÓN ÚR VÖR: TVÖ KVÆÐI BRÉFI SVARAÐ í ríki andans ei fœrð spurt Hvar orð og verk ó samastað. Þú reistir hölI, ég kvœði kvað, mitt kvœði t/nt, þín höll á burt. Því allra manna endar ferð, og alla kallar moldin hljóð. Og þögnin mikla þiggur Ijóð, og þau, sem eru af dýrstu gerð. Nei, enginn máttur orðs né hljóms um eilífð vaka má. En þó er ekkert dautt, sem eitt sinn varð: Það endurfœddist nýtt sem dó. Hver fórn og dáð, hver feðragjöf skal frjóvga nýja tímans jörð, en standa ei sem steinn á gröf. 1952

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.