Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1960, Page 69

Andvari - 01.10.1960, Page 69
JÓN ÚR VÖR: TVÖ KVÆÐI BRÉFI SVARAÐ í ríki andans ei fœrð spurt Hvar orð og verk ó samastað. Þú reistir hölI, ég kvœði kvað, mitt kvœði t/nt, þín höll á burt. Því allra manna endar ferð, og alla kallar moldin hljóð. Og þögnin mikla þiggur Ijóð, og þau, sem eru af dýrstu gerð. Nei, enginn máttur orðs né hljóms um eilífð vaka má. En þó er ekkert dautt, sem eitt sinn varð: Það endurfœddist nýtt sem dó. Hver fórn og dáð, hver feðragjöf skal frjóvga nýja tímans jörð, en standa ei sem steinn á gröf. 1952

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.