Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 85

Andvari - 01.10.1962, Qupperneq 85
ANDVARI HÓMER OG IIÓMERSÞÝÐINGAR 323 geymd haíði fengið honum í hendur, að upp af spennunni milli skapandi list- gáfu hans og hinnar fastmótuðu epísku hefðar spratt nýtt verk og gamalt í senn. Hér var á ferð snillingur, sem var frum- legur, þó að hann stæði á gömlum merg. Á bls. 164 tilfærir praeses stað úr Odysseifskviðu, Od. XI. 609—612, þar sem Sveinbjörn þýðir yytpo.-roí te Xéov- teg, „glaseygð ljón“, en Voss, eins og ég hef athugað, „grimmig funkelnde Lövven", og Wilster, „Löver med ræd- somt funklende Öjne“. Þýðing Svein- bjarnar þykir mér sennilegt, að byggist á skýringu við þenna stað í orðabók Passows, sem svo hljóðar: „Eine be- stimmte Farbe wurde durch yaiumóg urspr. nicht bezeichnet: es ist unser klardugig, altdeutsch glaraugig, wie die Augen der katzenartigen Tiere u. der Eulen“. Á bls. 169 er tilfærð þýðing Svein- bjarnar í lausu máli á Od. X. 84—86, bæði yngri og eldri gerðin, sem talsverð- ur munur er á. — Hér hefði átt að benda á, að þessi munur stafar af breytt- um skilningi Sveinbjarnar á frumtextan- um, sem er torskilinn á þessum stað. 1 eldri gerðinni virðist Sveinbjörn hafa fylgt Voss, að því er snertir skilning á 86. Ijóðlínunni: áyyfig yúp vij/.tóc te xui f)[xaTÓc eiai xékeufloi, sem Voss þýðir: „Denn nicht weit sind die Triften der Nacht und des Tages entfernet". En Sveinbjörn þýðir: „því dagbeitar- löndin og nátthagarnir eru nálægt borg- • •« ínm . í þýðingu Wilsters, útg. 1909, (endur- skoðuð af prófessor Gertz), er 86. 1. þýdd svo: „Nattens og Dagens Baner er næmlig nær ved hindanden". Þetta er sá skiln- ingur, sem Sveinbjörn hefur aðhyllzt í yngri þýðingunni. Passow skýrir þenna stað einnig á sömu leið. Ilann segir: xéXeoDoi voxTÓg te xai ijpuTog, die Bahnen der Nacht und des Tages, auf denen Nacht und Tag ihren wechseln- den Kreislauf zu beschreiben scheinen“. Á bls. 171 tilfærir praeses Od. I. 22— 23 og þýðingu Sveinbjarnar, bæði yngri og eldri gerð: ’AXX’ ð uév AíDíojtag pet£xíuHe tt]XóÍI’ ÉóvTag, Aiflío.'tag töI ór/ílú ðeðaíaTai, eo/utoi dvðpöiv. „En nú var Posídon farinn til hinna fjarlægu Eþíópa, þeirra er (— eldri gerð: til Æthíópanna, sem) deilast í tvo flokka og búa yztir manna — Hér mætti gera þá athugasemd, að síðari þýðingin virðist fara mun betur heldur en að tvítaka orðið „Eþíópar", þó að það sé gert í frumtextanum. Slík end- urtekning, epanalepsis, kemur t. a. m. fyrir í 11. II. 671—673 og hefði mátt benda á þann stað hér: Nipeúg aú Só|xr|{)ev aye Tpelg vrjag éíoag, N ipeog ’AyXati)g ólog Xapójtoió t’ avaxTog, Nipeóg, og xáXXiaTog ávþp ójtö ’TXiov fjXOev. Og er þessi tvöfalda epanalepsis eins- dærni hjá Hómer. Þýðing Sveinbjarnar hljóðar svo: „Níreifur hafði þrjú jafn- byrð skip frá Sýmey. Níreifur var sonur Aglaju og Karóps konungs. Ntreifur var fríðastur af öllum Danáum o. s. frv.“ — Ilér hefur Sveinbjörn sem sagt haldið endurtekningu frumtextans, enda er hún mjög sérkennileg, og eins og áður segir einsdæmi í Hómerskviðum. Er það að líkindum einmitt þess vegna, að Svein- birni hefur þótt rétt að halda henni. Á bls. 175, miðri, ræðir praeses m. a. um þýðingu Sveinbjarnar á orðasam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.