Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 9

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 9
andvari ÁRNI FRIÐRIKSSON 7 vaxtarhringur fjórða sumars var óeðlilega breiður. Þessi síld kom víða fram, m. a. við Færeyjar, en ekki fannst þetta einkenni þó í þeim sýnis- hornum, sem tekin voru við ísland. I ritgerð, er Bjarni Sæmundsson skrifaði i Andvara árið 1906, kemst hann að þeirri niðurstöðu, að við ísland séu tveir síldarstofnar: vorgots- síld og sumargotssíld, og staðfesti danski fiskifræðingurinn A. C. Johan- sen þetta í ritgerðum, sem komu út árin 1919 og 1921. Bjarni Sæmundsson byrjaði að ákveða aldur síldar hér við land árið 1911, og komu rannsóknir hans vel heim við niðurstöður Norðmanna. Þegar Arni Friðriksson hóf rannsóknir sínar, var þekking okkar á ævi- ferli síldarinnar hér við land í meginatriðum sú, að hér væru tvö síldar- kyn, i'orgotssíld, er hrygndi í 5-6°C heitum sjó frá jafndægrum til apríl- loka, og sumargotssíld, er hrygndi í 8-9°C heitum sjó frá miðjum júlí til ágústloka, en lirygningarstöðvar voru óþekktar í smáatriðuin. Talið var, að þær væru á 100-200 m dýpi í heita sjónum við Suður- og Suðvestur- land. Að lokinni hrygningu leituðu báðir stofnarnir síðan í ætisleit í kalda sjóinn við Norður- og Norðausturland og voru uppistaðan í veiðunum þar, cn á fyrstu þrem áratugum þessarar aldar jókst síldaraflinn allverulega. Arið 1903 var heildaraflinn 5 þúsund tonn, og þar af var afli Islendinga aðeins 860 tonn, en árið 1931 var aflinn kominn upp í 102 þúsund tonn, og af því veiddu íslendingar 70 þúsund tonn. Árni Friðriksson dregur fram það sem vitað var um hrygningarstöðvar vorgotssíldarinnar í riti sínu Norðurlands-síldin (1944, bls. 216). ,,(1). Síldin hrygnir í heita sjónum fyrir sunnan landið á svæðinu frá Eystra Horni að Reykjanesi, og ef til vill alla leið vestur á Breiðafjörð (B. Sæm. 1926), en líklega einkum þar sem heitast er við s-ströndina (Táning 1936). Hún hrygnir snemma á vorin, í febrúar-apríl (B. Sæm. 1926 o. fl.), en líkliega er hrygningunni að mestu leyti lokið í apríl (Táning 1936). Hrygningiri fer að öllum líkindum fram innan við 75 m dýpi og ef til vill einkum kringum 50 m dýptarlínuna (Táning 1936). Að öðru leyti eru hrygningarstaðirnir óþekktir. (2). Eftir að lirfurnar hafa klakizt úr eggi (eggin botnlæg), færast þær smám saman (Táning 1936) upp að yfirborði og berast þá með straumunum vestur og norður fyrir landið. Uppeldisstöðvarnar eru fyrstu árin í fjörð- um og álum vestan, norðan og ef til vill austanlands (Jespersen 1920). Síðan er ungsíldin hingað og þangað um landgrunnið, en blandast full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.