Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 79
andvari í MINNINGU GUTTORMS 77 með sambræðslu enskrar og íslenskrar merkingar orða að smíða baneitruð skeyti eins og í pólitískri ádeilu sinni „Gömlu flokkarnir“: Fylgi sníkja flokkar tveir, fárra en rikra vinir. Plata, svíkja og pretta þeir pólitíkarsynir. „Pólitíkarsonur" er nógu sakleysislegt íslenskt orð um stjórnmálastreðara, en þegar gegnum það skín merking einhvers svívirðilegasta skammaryrðis á enska tungu „son of a bitch“ fer gamanið allt að grána. „Húmor“ er í sjálfu sér álíka illskilgreinanlegt hugtak og „gott“. Það sem öðrum vekur gaman lætur hinn ósnortinn og það sem mér þykir „gott“ getur þér þótt „vont“. Gamansemi Guttorms felst oft í dálítið fáránlegum ýkjum ellegar þversögnum sem birta hlutina í nýju og óvæntu ljósi svo að jafnvel hversdagsleg atvik og að- stæður orka fersk og nýstárleg. Einn þáttur gamansemi er fólginn í því að koma á óvart, birta skyndilega eitt- hvað annað en lesandi eða hlustandi vænti, brjóta þannig vanabundna hugsun og skapa ný og óvænt hugrenningatengsl. Bestu gamanvísur og skopkvæði Guttorms hafa þannig oft víða heimspekilega skírskotun, gera lítið atvik að altækri sammannlegri reynslu. Tökum sem dæmi „Vinnan“: Líkamleg vinna, völd ad andans kvöl, verdur á stundum ennþá meira böl: sálarmord inni í niðurníddu hreysi. - Verst af öllu er að verða sjálfs sín gröf. Vinnan er fyrst og síðast hermdargjöf nema sem hvíld á eftir iðjuleysi. Auk gamankvæðanna má telja að list Guttorms rísi hæst í ýmsum náttúruljóða hans. Nú eru náttúrulýsingar og náttúrulýrik ofnar í ýmis metnaðarmikil hátíðar- ljóð og hyllingarkvæði Guttorms. Svo er um hið alþekkta kvæði „Sandy Bar“ þar sem örlagasaga fyrstu landnemanna íslensku brennur í blóði skáldsins. Sama á við um glæsilega, hornablásturskennda rímþraut hans til lofs og dýrðar „Nýja Islandi“ er hefst svo: Byggðin ertu mesta, hin bezta og stærsta, byggðin ertu helzta, hin elzta og kœrsta, fegurst áttu kvœði og fræði og hljóma, fuglasöngvabólið og skjólið þins blóma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.