Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 141

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 141
ANDVARI TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 139 Þuríður mín var nýstautuð á fætur, þegar barnið dó, hafði hún legið í hálf- an mánuð í sinni gömlu þraut í höfðinu og Iandfarsótt. Settist þessi reynsla fyrir hjartað á henni og léttir ekki algjörlega frá. F,g hafði mínar tilfinnanlegu raunir hér viðlíka, og rnátti það kenna okkur að sampínast þeim, sem slíkt höfðu liðið og það langsamlega. í sama mund og Kristrún mín reis á fætur í haust, lagðist hún í haust og hef- ur síðan verið í rúminu, stundum að vísu ofur aum, en oft líka með góðri við- þolan, málhress og iðjar talsvert í hönd- um sér til gagns og skemmtunar. Sr. Hallgrímur oft lasinn í höfði og fyrir brjósti, ber þó ekki mikið á honum, er oftar en að undanförnu á flakki og sagar oft brenni í hrífuhöfuð og ýmis- legt. Hræring meinast hönum holl, en náttúran knýr hann og leiðir til bókar- innar, og er hann þá oft þaulsætinn við hana. Nú eru synir þeirra hjóna, Tómas og fónas, báðir í skóla. Fór Jónas í fyrsta sinn í haust, en þetta er þriðji vetur Tómasar. Hrósar Jónas því, hvað allir séu sér góðir, einkum Hallgrímur, sonur Sr. Sveins á Staðarstað, og Eggert Briem, sonur Ólafs sál. á Grund. Þorgerður dóttir þeirra hjóna sigldi með Madame Svendsen, sem hér var faktor, nú specu- lant fyrir sjálfan sig. Verður Þorgerður hjá þeim í vetur og líka hjá móðursyst- ir sinn Madame Hildi Johnsen. Þetta gjörir ógnarkostnað einkum skólaganga bræðranna. Ekki veit eg, hvört þeir koma heim í sumar, og ekki heldur um hana. Hér má kalla að líði vel, þó ógnar óhægðir séu með ýmsa hluti. Varpið mislukkaðist hræðilega í fyrra sumar, og aflinn líka, enda varð enginn haustafli. sem oft er hinn hollasti. Fjárhöldin hafa verið með betra móti í vetur, því ekki hefur bráðafárið enn þá drepið það telja megi. Manngangur er hér dæmafár, og sitja aumingjar úr sveitinni hér heilum tímum saman. Veturinn var upp og nið- ur til Jóla og sosem í meðallagi, mikið slæm veður um jólin, linaðist með nýári, komu jarðir með þréttánda og hafa síðau verið að kalla má, því þó slæm águs hafi komið, hafa þaug aldrei staðið nema stutta stund. Nú í annarri viku Góu hafa ýmist gengið mestu krapaveður og rign- ingar eða þá bruna hörkuveður á norð- an, og er að sostöddu engri skepnu úti- verandi, en snjórinn mikið lítill. Þegar hörð norðanveður eru hér, er eg alténd dauðhræddur um mitt kæra Norðurland, og reynslan hefur kennt mér. að þá eru þar ávallt hörð veður og snjófall. Pétur hefur sagt þér, að Benedikt frændi hafi nú loksins fengið jarðnæðis- vonina, hálfa Refstaði í Vopnafirði. skal vera hæg heyskaparjörð, en landlétt og þrönebvlt nokkuð. Hann er skepnufár, með 3 börn og móðir konu sinnar, létta- dreng, vinnumann og vinnukonu. Ekk- ert getur hann smíðað sér til hagnaðar. nema giört að fyrir sjálfan sig. Vopna- fiörður er fullur af smiðum, og allir skekkja sér í þessum árum við að kaupa nema sem minnst. Sigurgeir hefur sæmi- legan skepnastofn, einkum kýr, og van- ur að vera einn með þeim þrautbetri með fóður og hirðing. I Tungunni og Jökulsárhlíðinni, þar sem hann og Benedikt eru, kom enginn jörð fyrri en í seinustu viku þorra. Skuldirnar eru það, sem Sigurgeiri þrykkja so hræðilega. F.itthvað minntist ég í bréfi til þín í vet- ur á Sr. Þorstein og Sigurgeir, og sama hefi eg skrifað Pétri, en hægðirnar eru ekki á fyrir Sr. Þorst. Ó! að hann gæti nú eitthvað snanað saman af því, sem hann enn kvnni að eiga fyrir sunnan. I sumar hevrði eg, að fiölgunar von væri á ný hjá Sr. Þorsteini, en nú skrifar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.