Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 123

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 123
ANDVABI TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 121 Þuríður Hallgrímsdáttir. Myndin var tekin skömmu fyrír andlát henn- ar, en liún lézt 20. okt. 1867. tekur á saumum. Svefninn er oft harla stopull, en bætist aftur á víxl. Heilsa mín er forundrunarlega stillt, enda vil eg ekki kveinka um skör fram. Eg er nokk- uð liðugur og hraður á fæti og allur hinn sami að holdafari sem eg var. Þó eg hafi nóg, vil eg ekki lifa nema með spar- semd, og því vil eg ekki taka við pen- ingum hjá ykkur án nauðsynja, að eng- inn geti sagt, og eigi samvizka mín held- ur, að eg eyði ónauðsynlega. Hefði eg verið alltaf í Reykjahlíð í þessi næst- liðnu 7 ár, hefði eg verið búinn að jeta drjúgt skarð í hana, nauðugur viljugur, en guð minn sendi mér annað af að lifa til þessa dags og benti mér til að spara til barnaskepna minna það eg gæti og mætti án vera, og þeirri hans bending vil eg vera hlýðinn. Eftir efnahag þínum, falli árferði bærilega og börn fjölgi ekki mjög, leggur þú þokkalegt fiskvirði hjá þér á hvörju ári, og verður þér auðvelt að að eignast Vi Voga með því, sem þú erfir, fari allt að sköpum, já, þú græðir meira til. En hann Pétur með öllum sínum barnahóp geti eignazt Reykjahlíð, það er ólíkara, en lifi hann þar lengi við jarðabótina og hönum lukkist hún, verður Hlíð væn jörð, og miklu meira peningavirði en hún er nú. Það er mikil blessun, þegar einn bóndi, sem setur saman með lítið, geti fleytt 10 börnum og fleiri, goldið allar skuldir og skyldur, gjört mörgum gott og haft þó talsvert til ofurs. Nú er 12ti Marz, póstur kom 26. Febr. Nú hefi eg séð bréf þitt, sem þú skrif- aðir Pétri d. 3ja Febr., og sé eg þér lík- ar ekki aðferð mín og álit um jarða- verðin, eða verðsjöfnuður á Hlíð og Grænav. Sona gengur, að sitt lízt hvörj- um. Ekki vantar eg hafi ekki þenkt um þetta málefni og var ekki ókunnugur Hlíð áður. Jón sonur minn var með öðr- um við jarðamatið vor 1849, þegar eg fór austur. Þar er niðurstaðan, nema verðið er tvöfaldað, og nenni eg hvörki né get sannfærzt um, að betur fari, þó eg umbreyti því, sem eg hefi fastsett, enda ætla eg ekki gjöra það, en það segi eg ekki, að skyldi stórfelld umbreyting vilja til á annarri hvörri jörðinni, meðan eg lifi, að eg vildi ekki hafa tillit til þess, meðan orð mín vega nokkuð, og getur það líka hent Hlíð af jarðeldi sosem Grænav. af sandfoki. Að eg met jarð- irnar án kúgilda, sé eg ekki sé so smá- smuglegt, því 12 ær eru nokkurra rík- isbankadala virði. Á parte voru kúgildin virt, þegar eg fekk þær og eins faðir minn sál. Eg veit ei betur en þær hafi verið mattar án kúgilda 1849. Kúgilda- verðið getur þénað að mér dánum til að fylla eða jafna einhvörja misfellu eða skarð. Jeg gæti líka sagt, að Jón minn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.