Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 61
ANDVARt SVÍNASKÁLABÓNDI SEGIR TÍÐINDI 59 hleypti af. Fór Roys aftur til Englands og hélt eftir sem áður ótrauður áfram að gera tilraunir með hvalabyssur sínar oq freista þess að endurbæta þær. Árið 1857 fékk hann í Bretlandi einkalevfi á eldflauaaskutli sínum. Dvaldist hann bar næstu tvö árin, en átti að því er virðist í nokkru fiárhaaslesu basli. Hann sótti einkum á miðin úti fyrir ströndum Soánar oa Portúaals, veiddi árleaa fáeina hvali, en missti langtum fleiri. Þrátt fvrir allar endurbætur var hvalabyssan hans enn sem komið var næsta gallað tæki. Árið 1859 leggur Roys stórfellda áætlun fvrir einn helsta útgerðarmann hval- veiðiskipa í New Bedford. Hann kveðst sannfærður um, að með hvalabyssu sinni. sem stöðuat sé að ná meiri fullkomnun. og hentuaum skinakosti. meai stunda revðarhvalaveiðar með ágætum áranari. Að sumrinu séu veiðisvæðin við suðurströnd Grænlands, suðvestur oa norðaustur af íslandh við Tan Maven. Biarnarey og allt til Novaia Semlia. Vetrarveiðarnar eiai síðan að stunda við strendur Spánar og Portúgals og norðurströnd Afríku. Fram til bessa hafi bað að vísu verið óleyst vandamál. hvernia koma eiai í veg fvrir að meira en annar hvor hvalur sem skotinn er sökkvi oa náist ekki. Fn nú kveðst hann vera að þróa aðferð, „sem ég held að sé óbriaðul. enda hef éa fulla ástæðu til að ætla. að framvegis geti ég komið algerlega í veg fvrir. að hvalir sökkvi.“ Skorti nú ekkert nema nokkurt fiármaon til að fuhkomna bá veiðitækni og bann útbúnað til að halda hvölum á floti, sem begar sé fundinn upp, svo oa gott og hentuat skip til að liúka tilraunum og reka endahnútinn á uppgötvanir þessar. Nú sé „tækifærið til að koma allri hvalveiðiútaerð á nvian og miög traustan arund- völl og veiða í stórum stíl þær hvalategundir sem taldar hafa verið óveiðanlegar fram að þessu.“ Roys var hér eins og lönaum síðar furðu biartsvnn oa helst til fullvrðinga- samur um ágæti eigin uppaötvana. Áranaur veiðitilrauna hans fram að þessu réttlætti á enaan hátt þær staðhæfinaar sem barna voru fram settar. Það mun og útgerðarmaður sá, sem Roys sneri sér til, hafa gert sér lióst, enda varð svar hans neikvætt. Árið 1860 eða ’61 komst Rovs í samband við G. A. Lilliendahl, efnamann í New York, sem átti og rak bar allstóra fluaeldaverksmiðiu. Hófu beir á Norður- Atlantshafi og í norðurheimskautshöfum tilraunaveiðar á reyðarhvölnm oa notuðu við þær tæki bau, sem Rovs hafði fundið uno. Það var bessi útaerð. sem nú var komin upp að ströndum Islands og Tónas bóndi á Svínaskála hafði sagt frá í fréttabréfinu til Norðanfara. IV Eins og áður segir, hét hvalveiðiskip þeirra Roys og Lilliendahls Reindeer og var allstórt þrímastrað barkskip, líklega um 200 lestir. Eins oa tíðkaðist á hvalveiðiskipum Bandaríkjamanna um þessar mundir, hafði það meðferðis lanaa og rennilega árabáta, tvo eða fleiri, sem notaðir voru við veiðarnar. Þær fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.