Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Síða 114

Andvari - 01.01.1980, Síða 114
112 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI þurrka hey og hjálpa til að koma því fyr- ir. Með so elskulega viðgjörð sem hér er megum við í sannleika telja okkur far- sælar manneskjur, að geta hjer í rósemd lofað guð fyrir liðnar tíðir og búið okkur undir þær ævistundir, sem nú eru geymdar í bæn og von. Við erum sosem alténd á ferli, tæt- um og tógjörum sem nokkur annar, en þess á millum láta aldursins annmarkar verða vart við sig, gikt í ýmsum limum líkhamans, heyrn missti eg á öðru eyra í haust. Eg hélt það verkun af borð- partslaginu, sem féll á höfuðið á mér ofan af Kirkjubæjarkirkju, en það leið nokkurn veg frá aftur. Sjón hennar er alltaf að daprast, þó hægt, en eg get alltaf skrifað nokkuð. Við lifum ánægð sosem eftir er að vonast. Með skepnum okkar, sem við létum velflestar í kaupstað í haust, gátum við hérna hreinlega klárað skuldir okkar, gefið Christínu okkar Guðmundsdóttur burtfarandi 70 rbd., glatt Guðrúnu á Skútustöðum ofurlítið, sem þú munt hafa hlörað, hjálpað Sigurgeiri nokkuð so rnunar, hann þurft þess líka við með 6 börn, Ólöfu gömlu og litla Gvönd, lítt nýtan. Alltaf höfum við verið of ódugleg að draga til muna fyrir Bene- dikt okkar og Bínu, so þau fengi að til- tölu móti því litla, sem þið hin systkin- in hafið fengið. Um tíðarfar hérna hefi ég skrifað þeim bræðrum Pétri og Jóni og kemst nú ekki til að skrifa það upp aftur, þú spyr þá um það. Kort sagt, hér er allra aumasta ástand með heyleysi, en harðindin áköf síðan allraheilagramessu, sérílagi Marteins- messu. Hefur enginn vetur komið hér harður síðan 1836, enda kollfelldu þá margir, og so halda menn að fari nú. Hér er eitt með því skárra uppá hey, samt ekki nærri því í góðu lagi, æði- margt fé að sönnu, liðlega 130 sauðir og ær eins, 40 til 50 lömb, 6 kýr, 6 hestar, heyskapur er bæði hér og annars staðar lítill, en þurrkar ógnar stopulir, og heyið skemmist bæði úti og inni, því að nýjar og velbikaðar timburhlöðurn- ar leka um minnstu holur í þeim skelfi- legu stórrigningum, sem hér ganga og eru mesta mein hér víða í Austfjörð- um. Jeg heyri rnikið sagt af bæjarbygg- ingu þinni og allri hússtjórn. Guð hafi þér það allt lofaður gefið. Góð eign er Gautlönd velhýst og þegar tún og engj- ar eru vel hirt, hvar til þinn sál. góði faðir lagði grundvöllinn. Guð efli ykk- ur og ykkar afkomara til allrar farsæld- ar. Þann 4ða þessa mánaðar hljóp so áköf gikt í báðar axlirnar á mér, að jeg bar valla af mér og gat ekki verið með neinni mynd. Nóttina eftir hljóp á stór- hríð...............gigtin fyrir. Nú er alfallinn lognsnjór og öll [batajvon úti, meðan sona stendur. Ofaná aðrar bægð- ir í búskapnum er hér það allra hræði- legasta eldiviðarleysi, að tveimur heim- ilum fráteknum, og eru engin úrræði nema kaupa borð í kaupstað og brenna þeim. Sitt er að í hvörjum stað. Heilsaðu nú öllum fornvinunum frá mér og sérílagi Sr. Þorláki, hjá hvörjum eg ætla eg eigi seðil, en þig, konu þína, elskulega dóttir okkar, kveðjum við af hug og hjarta í kærleika. Ykkar jafnan minnugir elskarar Jón og Þuríður. Bréf sr. |óns til Jóns Sigurðssonar á Gaut- löndum eru varðveitt í Landsbókasafni, Lbs. 2744 4to- S prófastur: Stefán Árnason prófastur í Norður-Múlasýslu 1841-53, sat á Valþjófs- stöðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.