Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 124

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 124
122 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI fékk Grænavatnshálflenduna strax og hönum lá á, og var það hönum góð bú- jörð, meðan hann hafði minna um sig. Pétur hafði þar á móti bága kosti eftir kringumstæðunum, meðan við vórum allir í Reykjahlíð, sem kyrkti framgang búskapar hans. Á þetta finnst mér eg eiga að líta, og það vil eg gjöra. Tilgát- urnar um, að eg ætli að taka stofuna frá Reykjahlíð og það sé lúsarlegt, þykist eg hvörki verðskuldað hafa né gefið minnsta tilefni til, að so væri þenkt um mig. Teg ætlaði að fyrirbyggja ágreining meðal erfingja minna, þegar eg vildi fastsetja jarðaverðin, láta ábúendur fá þær og festa kaup á þeim, sem eg líka nauðsynlega þurfti með handa yngstu systkinunum, en mér finnst það leiði til þess, að eg verði lífs og liðinn áfelld- ur fvrir aðferð mína, ekki síður þó af Sr. Þorst. og Bjarna en þér. Sannast mun, að Pétri verður byrðin of þung, líkast ókljúfandi með allan hópinn sinn. Um Stöng handa Benedikt var gaman tómt. Sá maður ætti heldur vera í miðri sveit en á so afskekktum stað, til að gjöra sér og öðrum hagræði. Loks- ins get eg þess, að fengi 1 barn af 13 hundraðdalavirði meir en hin, af vangá eða vanskilningi, verður hvörs barnsins skaði af so mörgum 7 rd 66% sk. Þá er ekki svo stórt, en eg skil ekki, að þetta eigi sér hér stað. Velvirðingar bón og beztu óskir. Tón Þorsteinsson. sýslumaður Thorstensen: Jónas Tónsson Thor- steinsen var sýslumaður í Suður-Múlasýslu 1853-61. Skúlasen: Sigfús Skúlason (Schulesen), sein- ast sýslumaður í báðum Þingeyjarsvslum 1851-61. S.T.: Salvo Titulo: að slepptum titli. Á Föstudag langa 1856. EJskulegi tengdasonur! Nú er þessi blessaður dagur fram- runninn með þeirri stökustu veðurblíðu, að eg so gamall þykist aldrei hafa lifað aðra eins Góu, sérílagi sökum hægviðra, jörðin rauð hæst uppí fjöll, menn ríða og renna ójárnað, og orðið illt að ríða vegna aura. Engu að síður hefi eg síðan eg hætti innlögðu bréfi verið angraður af því Þuríður mín lagðist í höfuðpínu, sem leiddi af sér stakleg uppköst og hægðaleysi, lá um viku til þess hún stautaði ofan á loftið með veikum burð- um. Nú er hún tegund að hressast. Eg [var] allan þennan tfma veikur og er það enn, þó eg róli á ferli. Það þarf því ekki stórt að leggjast á huga minn sona á sig kominn, að mér verði það ekki þungt, og ofan á þetta hefur Kristrún mín á þessu tímabili verið með aumara móti, og kom þó læknir í þessum dög- um, sem ekki megnaði neitt að bæta henni, en tegund hressti hann Þuríði mína, rétt í bráðina, en bati hennar varir stutta stund, því konan er so gömul, og útslitin að kröftum, en skyldi hennar missa við, er heimilið í nærverandi ásigkomulagi báglega statt, því lengstum kemur hún nokkru góðu til vegar, með- an enda hún hefur so mikla heilsu, að hún getur talað og þenkt. Mér er ógeðfellt að minnast meira á Reykjahlíð en búið er. Eg hefi heyrt margar meiningar um Reykjahlíðina að sönnu. Þær eru samt so mismunandi, að eg get ekkert byggt fast á þeim. Eg hefi verið þar 4 ár um aldamótin, síðan haft kvnni af henni í 12 ár, so verið á næsta bæ 14 ár, og þar seinast 20 ár við búhokur sjálfur. Eg ætla mér hana því eina kunnuga sem öðrum, allt að því Pétur fór að bæta hana, og þó ekki sé nefnt nema hleðslan á vesturlandi, þá var það góð bót, og líka túngarðurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.