Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 138

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 138
136 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI hendur falin með öllu ykkur umvarðandi af hug og hjarta ykkar elskandi ástvina Tón, Þuríður, Takobína. Nú heyri eg sé ung ekkja á Bakka á Tjör- nesi... Saklaust væri að vísa Tóni m. að renna þangað þanka: Tón Jónsson hafði nýlega, 9. febrúar 1860, misst konu sína, Kristbjörgu Kristjánsdóttur frá Illugastöð- um, og er innan fjölskyldunnar farið að hyggja að konu handa honum. Þuríður móðir Jóns víkur að þessu sama efni í bréfi til Jóns á Gautlöndum 25. janúar 1862 (varðveittu í Lbs. 2748 4to) og segir þar svo: Elskulegi tengdason! Nú ætla eg að biðja þig að komast eftir, hvert ekkjan Aðalbjörg á Bakka er nokk- urstaðar bundin við hjónabandsmál, en ef ekki, þá eggjaðu Jón mág þinn að leita til hennar. Hún er sögð væn kona og vel efn- uð, því niér finnst hann þurfa þess kvuru tveggja við, en þettað þyrfti að gera sem fyrst. Æ, fyrirgefðu þessar fáu og Ijótu línur, og vertu svo með öllum þínum margblessaður og sæll. Þess óskar þín velv. tengdamóðir Þuríður Hallgrímsdóttir Af þessum ráðahag varð þó ekki, og gekk Jón sumarið 1862 að eiga aðra ekkju, Jór- unni Jónsdóttur á Fornastöðum. Hólmum, 8. Marz 1861. Elskulegi tengdasonur. Allrakærlegast bakka eg þér elsku- lest tilskrif af 16da Febrúar, meðtekiS af hendi póstsins 2 Marz. Guði sé lof og nrís, sem lætur þér og minni elskuðu Solveigu líða sona vel í búskapnum, að þið eins og bréfin segja mér getið fundið sætleikann af himneska sannleikanum: sælla er að gefa en þiggia. Það er siálf- sagt, þið eruð bezt hafandi af öilum í sveitinni, enda er mælt þið gjörið mik- ið gott, og Pétur tekur til þú eigir örðuga hreppstjórn á þessum árum. Mér skilst á útsvari þínu, sem mun vera það mesta í sveitinni, að nú sé komið nærri því, sem var meðan eg var í Vogum frá 1815 til 1829. Þó held eg það hafi verið jafn- þyngra, enda mögluðu þá margir á Mývatnshrepp, varð sérlega lágt eftir það, og æðilengi, en tekur óðum að þyngja, enda er allstaðar að það að frétta, að formegun minnki óðum, skuldir aukist mikið, hreppsþyngsli vaxi í mesta máta. Eg nefni nú ekki ósköpin hérna. Skortur og vesöld dreg- ur allan andlegan og líkhamlegan dug frá sumum manneskjum, einkum hér í Reyðarfirði, skepnur so sem engar, hrísakofunum er brennt, meðan einn raftur er til, túnin verða að engu, þær fáu kýr ganga úti fram á vetur, ef jörðin er rauð með blettum, beiðsli og burður fer því í ólag, gefa því einstakir kúnum geldum frá haustnóttum til þess á einmánuði, og fram um og yfir sumar- mál, hungrið skiljanlega óbærilegt, nema lítið eitt af harðri ýsu og hákarli, klæðn- aður að þessu skapi, iéreftsflíkur mest, en solítið af ullartóskap, sem fer að nátt- úrlegheitum, því til eru þau heimili hér í sveit, að vísu ekki mörg, sem engan eiga rokk, enga kamba og þá ekki prjóna. Skjaldan sem aldrei lesinn hús- lestur, hér af leiðir bæði andlegt og líkhamlegt framfaraleysi og vanþekking barnaaumingjanna, sem ekki geta unnið sér brauð komin um tvítugt og verða ómagar alla ævi. Vitfirringar eru hér nokkrir og 2-3 börn með visna limi. handlegg eða fót. Bágt er hér í fleiri af Austfjörðum, þó hér bágast, og er bað vissulega að kenna kaupstaðnum. Guði sé lof! hér eru dugnaðarbændur nokkrir, sem einkanlega sækja vel sjó og stunda fiárhag sinn vel, og fyrir þá og þeirra styrk lafir og hangir sveitarfélagið sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.