Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 122

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 122
120 ÚR BRÉFUM SR. JÓNS ÞORSTEINSSONAR ANDVARI 1 hest og dálítið af skildingum, þá mun upptalið, nema rúm, commóðu og kistu, og hér á Eskifirði á hann forláta skatt- hol, sem hann smíðaði hjá Þorgr. Smíða- tól á hann æðimikil, sem kosta hann nokkuð. Sama er að segja um konu hans, hún er sögð hirtinn og fínn þjón- ustukvenmaður. Meinið var, að hún átti ei annað en það, sem hún stóð uppí. En sjáið þið nú synir mínir nokkur ráð hann Benedikt geti náð setri í Vogum, og ef ei, hvað skal eg þá (sé þess enginn kostur) hika við að selja þér Vogahálf- lenduna, en ykkur má og mun þykja salan þýðingarlítil, þar sem eg bæði vil og þarf hafa ávöxt jarðarinnar og kú- gildanna okkar hjóna lífstíð, því eg vil ekki fara eins og Gamalíel kallskepnan í nauð í ellinni eins og margir aðrir. Eg hefi nú allareiða selt hönum Pétri Reykjahlíð fyrir 700 rd. Vill hann fá mér 200 rd í vor eða sumar (Sr. Hall- grímur mun hjálpa upp á hann). Eg var skyldugur Reykjahlíðarkirkju síðan 1849 eg fór austur um 65 rd og um 30 ær eða 5 ásauðarkúgildi, sem eg set á 150 rd. Það eru sokölluð Proprietarii eða sjálfseiganda kúgildi. Þessar skuld- ir tekur Pétur uppá sig mín vegna. 1200 rd eiga að standa eftir til handa okkar hjóna - þess sem lengur lifir - dauða- dags, og geldur Pétur 12 specíur árlega í rentu. Jón sonur minn bað mig nú um hálft Grænavatn. Því lofa eg hönum á 700 rd - án kúgilda, og þér lofa eg nú líka hálfum Vogum á 600 rd - einnig án kúgilda, hvört sem þið nafnar nú viljið ganga að þessu, en sjálfsagt undir því skilyrði, að eg fái mitt af jörðunum mína lífstíð, eins og verið hefur að því fráteknu, að taki eg við peningum frá ykkur, lækka eg landskuldargjaldið að þeirri tiltölu. Hvört eg eigi að taka við peningum hjá ykkur nöfnum, get eg ei sagt nú sem stendur. Fái eg þessa 200 rd hjá eða frá Péturs hendi, gef eg þá óð- ara Benedikt og Bínu. En skyldi hagur þeirra breytast so, að mér lifanda, að þaug nauðsynlega þyrftu meira við, leita eg til ykkar Jónanna. Tilgangur minn með að selja var sá að fyrirbyggja jag og ágreining eftir minn dag um jarða- verðin, en þar sem jarðaverðið er nú tvöfaldað við það sem það var 1849, þegar eg fór austur, horfir so við, að allt verð, so á jörðum sem öðru, vaxi með tíðinni, eftir sem peningar fjölga í heiminum, og þetta hafa vitrir menn og kunnugir peninganna gangi, svo sem Factor Svendsen, sýslumaður Thorsten- sen og Sra Hallgrímur viljað fullvissa mig um. Máske að 7 árum liðnum megi aftur tvöfalda jarðarverð. Það er hagur þeim, sem keyptu, óhagur hinna. Um verð á jörðunum hefi eg með allri gæzlu ráðfært mig við sýsluyfirvaldið ykkar S. T. herra Skúlasen. Hvað eg hefi óforsjálega gjört í þessu, vona eg guð fyrirgefi mér, því eg gjörði það og gjöri í óviturleik. Öll hugsanin var að fyrir- byggja ágreininginn, því eg gjöri ráð fyrir, að dagar rnínir telji óðum af sér. Eg skal því gefa þér kaupbréf eða kaupacontrakt fyrir hálfum Vogum, ef þú vilt á næstkomanda sumri, lofi guð mér so lengi að lifa. I millitíð er þetta bréf þér Bevis, að eg hafi lofað þér jörð- inni og sett skilmála. Við gömlu hjónin erum með bærilegri heilsu. Þó er hún um þetta bil fremur vesæl, með ógleði, gigtar ítök og verki í fótum, sem vonlegt er. Hún spinnur æðimikið enn og liggur við að grípa til síns gamla ákafa, því henni þykir lítið tætast. Kristrún mín ber sína sömu byrði, er stundum ógnaraum, en bráar af henni aftur, so hún verður vel málhress og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.