Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 57
GILS GUÐMUNDSSON: Svínaskálabóndi segir tíðindi i Blaðið Norðanfari á Akureyri birti í ágústmánuði 1863 eftirfarandi frétta- bréf að austan: „11. f. m. var oss meðal annars skrifað af herra Jónasi bónda Símonarsyni á Svínaskála í Reyðarfirði á þessa leið: 20 júnímánaðar þ. á. kom þrímastrað hvalveiða barkskip frá Nýju Jórvík og heitir það „Hreindýrið“, en skipstjórinn Tomas W. Roys; skipverjar eru 23, og höfðu þeir verið rnánuð á leiðinni hingað. . . . Skipari Roys segist hafa verið hér undir landi við hvalveiðar árin 1855-58, og árið 1855 var bróðir hans hér á öðru skipi, og heppnaðist veiðin svo vel, að hann fermdi skipið með hvallýsi. Skipstjóri Roys á skipið, sem hann nú er á, í félagi við annan, sem heitir Liljendahl og á heima í Nýjujórvík, auðugur mjög og á mörg skip í förum. Heppnist nú Roys vel fyrirtæki sitt í ár, þá ætlar hann að senda hingað að ári 5-6 skip önnur, öll til hvalaveiða. Hann telur hvalaveið- ina arðsama, því heppnist sér nú að fá skipið fermt með hvallýsi, sé farmurinn 600 þús. dollara virði. Skotvopn þau eða byssur, sem Roys hefur til veiða þessara, eru nýuppfundn- ar af honum sjálfum, og segir hann þær hafi kostað sig 100 þús. dollara og vinstri hönd sína, er hann eitt sinn missti, þá er hann var að reyna byssur sínar, hverjar hann hafi einkaleyfi til að smíða. Þessar byssur eru að ætlun minni öll- um öðrum byssum eða skotvopnum ólíkar, sem hér hafa sést, og vildi ég geta lýst þeim svo að landar mínir, sem hafa fengist við hvalaveiðar, gætu haft not af, en það er varla hægt. Byssan sjálf er þriggja til fjögra álna löng, eru þær bornar á öxlum og lengdar með gaffli til að halda þeim í jafnvægi á öxlinni. A miðjunni er kringlótt látúnsspjald hleypt upp á, til hlífðar andlitinu, á spjaldi þessu er annað spjald, sem lokið er upp og sigtað um. Þetta lok slæst fyrir þá af er hleypt. Að framan er hlaupið aðeins tveir járnteinar, á millum hverra örin Iiggur, sem öll er með skothylkinu þriggja álna löng, og er hleypt tveim álnum af örinni inn í hólkinn. Tveir samhliða teinar, með lykkju fyrir endann, tveggja álna langri, þá gildnar hún og koma skutulfjaðrir og framar skrúfa, þar á er skrúfað hylki, það er hér um 20 þumlungar, og fram af því stendur járnbrodd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.