Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 131

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 131
andvari TJL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 129 börnin tvö, vinnukona og 15 ára piltur, Einar sonur Parta-Páls, sem við kölluð- um so, kýr 1, ær 35, gemlingar liðugir 20, tvævetlingar 9-10, hestar 3, hjölur so þau komast af með þær. Þú segir mér, elskulegi tengdason- ur, að ráðstafa smjörbita frá þér. En hvaða smjör á eg þar? Alls ekkert. Samt skal okkur gleði að þiggja gott af ykk- ur, og ráðstafar Þuríður mín því so, að lifi Helga í Haganesi, sé sér og okkur hjartans þökk í, að þið gefið henni við einni köku undir okkar nafni. Solveigu okkar bið eg enn sem fyrri að kyssa Ara á Sveinströnd þakklátlega fyrir mig. Verið þið þá elsku hjón með blessuð- um börnum ykkar með alls kyns heilla óskum margkysst og margföðmuð í anda af ykkar síminnugum gömlu elskurum, Jóni og Þuríði, Jakobínu og Hólmfríði. Eftirskrift: Við getum síður en ekki þenkt til, að þú komir hér austur í sumar með Sr. Þorst., þó hann kynni að koma. Þú hef- ur so margar og vigtugar annir. Okkur skal nóg, meðan lifum, að fá að frétta af bréfum, að ykkur líður vel. Guð heyri það í náð! 1 bréfi þessu, sem er hvorki ár- né dagsett, segir, að þau hjónin hafi komizt í kirkju 4. sunnudag eftir Trinit., 27. júní, en af því verður ráðið, að bréfið er skrifað nokkru eftir þann tíma sumarið 1858. Sr. Þorsteinn á Hálsi: Þorsteinn Pálsson, tengdasonur sr. Jóns, átti Valgerði, elztu dóttur hans. hjölur: orð þetta, nafnorð í kvk. ft., á við hestana, eða alla gripaeignina, og þýðir, að hún sé léleg, þótt notast megi við hana. Orð þetta kemur fyrir í orðasafni Hall- gríms Schevings í Lbs. 220 8vo og er skýrt þar: reitur exigua bona [þ. e. eigur, sem lítill slægur er í]. Orðabók Háskólans hef- ur dæmi um orð þetta í talmáli af Aust- urlandi, úr Þingeyjarsýslum og Eyjafirði. Hólmum, 16da Janúar 1859. Hjartkæri tengdasonur! Jeg þakka þér allrakærlegast þitt fróða og góða bréf af 28da Nóvbr. f. á. Góðum guði sé lof! sem lætur ykkur so vel líða á Gautlöndum og hefur so dá- samlega gætt lífs þíns gegnum háska- semdirnar, sem alténd hljóta þó að vera nálægar í so löngum og svipmiklum plátsum sem Suðurfjöll eru. Á Sprengi- sandi og þar suður var eg kunnugur árin 1812 og 1811, seinast 1813, og var eg með allra frískasta slag, þegar eg var á þeim fjöllum, hafði eg þó mikið að ann- ast einn saman 7 og 8 áburðarhesta, og nokkra lausa. Hörð er ferðin á 3 dög- um byggða á milli, en hvað er það, þegar hestarnir eru nógir og góðir. Vel tóku Hreppamenn okkur, og jafnvel eins í Biskupstungum, því þaðan fórum við 1814 uppá Eyfirðingaveg að sunn- an, en fórum Skagfirðinga suður, og hvað munu þeir þá ekki hafa tekið ykkur, sem höfðuð so alþjóðleg eyrindi. Það þykir mér mikið, hvað þið vóruð fljótir að ljúka ykkur af fyrir sunnan og komast norður aftur. Yfir Tungná hafið þið orðið að fara, vænti eg, en yfir um á Sóleyjarhöfða suður. - Og þó fór það bezt, hvað Sunnlendingum varð ágengt með fjárkaupin í ykkar sýslu og hvað þeir vóru lukkulegir að komast suður og líða engan skaða á fénu, áð- ur en veðrin féllu á. Sunnanlandspóst- ur, sem hér kom, sagði, að allstaðar suður hefði allt alltaf verið snjólaust, en megnir norðan froststormar og vetur snjólaus til jóla, þá kom póstur, og þá hefur hann verið það síðan. Nokkra peninga hafa Árnessýslu- menn þurft fyrir fé þettað, en altalað er, að þeir hafi selt hesta frönskum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.