Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 17

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 17
andvari Arni friðriksson 15 til starfsbróður síns í Noregi, Finns Devold, og sérhæfði Egill sig þar í aldursákvörðunum á síld. Árið 1947 bættist Ingimar Oskarsson grasafræð- ingur í hópinn til aðstoðar greinarböfundi við rannsóknir á þorskfiskum, °g Unnsteinn Stefánsson efnafræðingur tók við sjórannsóknum fiskideild- arárið 1948. Lengra verður saga fiskideildar ekki rakin að þessu sinni, því að Arni átti ekki afturkvæmt þangað, þótt hugur hans stæði ávallt til Is- lands og að ljúka ævistarfi sínu þar. Fyrsta hefti af „Ritum Fiskideildar“ kom út árið 1940 og fjallaði um rannsóknir gerðar á árunum 1937-1939. I formála segir Árni m. a.: ,,Loks var sett rannsóknarstofa í varðskipið Þór, kostaði hún kr. 6000, og tók þó ekki nema part úr degi að rífa hana úr eftir hálft annað ár, þegar ríkisstjórnin skyldi leigja Þór til fiskflutninga. En þó vantar mikið á það, að enn sé öllum vandamálum ráðið til hlunns, og ber þar fyrst og fremst að telja erfiða aðstöðu við rannsóknir á sjó. Má með sanni segja, að starfið hefur átt við að etja ýmsa örðugleika inn á við, ekki sízt fjár- hagsörðugleika, sem að nokkru hefur átt rót sína að rekja til skilnings- leysis á gildi vísindalegra rannsókna í þarfir atvinnuveganna/' Fyrsti rannsóknaleiðangur Þórs var farinn í marz til maí 1935. Verk- efni leiðangursins var að athuga, hvort hægt væri að veiða hrygnandi síld við suður- eða suðvesturströndina á veturna. Annar leiðangur var farinn í sama tilgangi í febrúar árið 1936, og í júní-ágúst sama ár voru rannsökuð ýmis djúpmið með tilliti til hugsanlegra karfaveiða. Þá fór Þór i rannsóknaleiðangur seinni hluta maí fram í miðjan júlí 1937 til þess að leita nýrra karfa- og grálúðuveiðisvæða, og seinast í október sama ár var skipið við rannsóknir í Faxaflóa í sambandi við hugmyndir um lokun flóans. Skipið var svo við rannsóknir í Faxaflóa í febrúar, júní og desember árið 1938 og var auk þess gert út til fiskleitar nokkra daga í miðjum apríl. I sambandi við Faxaflóarannsóknirnar voru gerðar rannsóknir á leturhumri í Jökuldjúpi og á Eldeyjarbanka eftir tilmælum Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. Árið 1939 var skipið aftur við rannsóknir í Faxaflóa í maí m. a. til þess að bera saman fiskmagn þar og á Breiðafirði. Seinast í júlí kom Faxa- flóanefnd í heimsókn, og var togarinn Geir leigður til þess að fara með nefndinni til rannsókna í flóanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.