Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 21
ANDVARI
ÁRNI FRIÐRIKSSON
19
tók að öðru leyti mikinn þátt í störfum þess, en þekking lians á þessu
sviði náði langt út fyrir AtlantshafiS.
I ársbyrjun 1954 tók Árni viS starfi framkvæmdastjóra AlþjóSahaf-
rannsóknaráSsins í Kaupmannahöfn, og hafSi liann látiS af því starfi tæpu
ári áSur en hann lézt í Danmörku 16. október 1966. ÞaS er ekki ofsög-
um sagt, aS Árni hafi aukiS mjög starfsemi ráSsins, enda var hann þar
öllum hnútuni kunnugur og naut vináttu og virSingar allra, sem þar unnu
meS honum, jafnt starfsliSs, sérfræSinga sem og fulltrúa hinna einstöku
ríkisstjórna.
Þegar Arni tók viS stjórn AlþjóSahafrannsóknaráSsins, voru fiskveiSar
Evrópumanna búnar aS ná sér eftir heimsstyrjöldina síSari og áhrifa stór-
aukinnar sóknar var fariS aS gæta á ýmsa fiskstofna. Margir voru
farnir aS verSa uggandi um framtíS veiSanna — og þá ekki sízt viS Is-
lendingar, enda fór aS verSa skammt stórra höggva á milli, er viS færSum
fiskveiSilögsöguna út í 4 sjómílur áriS 1952 og 12 sjómílur sex árum
síSar. Þótt AlþjóSahafrannsóknaráSiS sé aSeins ráSgefandi stofnun um
fiskvernd, urSu þó ýmis átök á fundum þess um niSurstöSur rannsókna
um áhrif veiSanna á fiskstofnana. Þótt Islendingar ættu stundum hlut aS
máli, efaSist enginn um réttsýni Árna og hlutlausar ákvarSanir, hann
kom þar ætíS fram sem hinn sanni ,,diplomat“. Starf ráSsins fór ört vax-
andi á þessurn árum og jafnhliSa því þekking rnanna á helztu fiskstofn-
unum í NorSuratlantshafi, og meS aukinni þekkingu skýrSust ýmis
vandamál. ÞaS gladdi Árna einnig, aS fiskideildin, sem hann lagSi grund-
völlinn aS, jókst og dafnaSi og íslenzkir vísindamenn gátu á alþjóSaráS-
stefnum komiS fram sem jafningjar erlendra starfsbræSra sinna.
VeigamikiS atriSi í sambandi viS starf Árna hjá AlþjóSahafrannsókna-
ráSinu var undirbúningsverk þaS, er hann vann til aS styrkja aSstöSu þess.
AS haki ráSinu var cnginn alþjóSasamningur, heldur mátti kalla þetta
frjáls samtök þjóSanna. Af þeim sökum varS t. d. danska utanríkisráSu-
neytiS aS hafa milligöngu viS ríkisstjórnir einstakra landa, starfsmenn þess
höfSu ekki sömu réttindi og hjá öSrum alþjóSastofnunum, t. d. Samein-
uSu þjóSunum. Nú hefur veriS gerSur sérstakur samningur rnilli þátt-
tökuríkjarna, og breytir þaS mjög til batnaSar allri starfsemi ráSsins og
styrkir alla aSstöSu þess. Hefur þar rætzt draumur Árna, en hann leit
ætíS á AlþjóSahafrannsóknarráSiS sem einn öflugasta aSilann, þegar um
viSgang og viShald fiskstofnanna í NorSuratlantshafi var aS tefla.