Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 21
ANDVARI ÁRNI FRIÐRIKSSON 19 tók að öðru leyti mikinn þátt í störfum þess, en þekking lians á þessu sviði náði langt út fyrir AtlantshafiS. I ársbyrjun 1954 tók Árni viS starfi framkvæmdastjóra AlþjóSahaf- rannsóknaráSsins í Kaupmannahöfn, og hafSi liann látiS af því starfi tæpu ári áSur en hann lézt í Danmörku 16. október 1966. ÞaS er ekki ofsög- um sagt, aS Árni hafi aukiS mjög starfsemi ráSsins, enda var hann þar öllum hnútuni kunnugur og naut vináttu og virSingar allra, sem þar unnu meS honum, jafnt starfsliSs, sérfræSinga sem og fulltrúa hinna einstöku ríkisstjórna. Þegar Arni tók viS stjórn AlþjóSahafrannsóknaráSsins, voru fiskveiSar Evrópumanna búnar aS ná sér eftir heimsstyrjöldina síSari og áhrifa stór- aukinnar sóknar var fariS aS gæta á ýmsa fiskstofna. Margir voru farnir aS verSa uggandi um framtíS veiSanna — og þá ekki sízt viS Is- lendingar, enda fór aS verSa skammt stórra höggva á milli, er viS færSum fiskveiSilögsöguna út í 4 sjómílur áriS 1952 og 12 sjómílur sex árum síSar. Þótt AlþjóSahafrannsóknaráSiS sé aSeins ráSgefandi stofnun um fiskvernd, urSu þó ýmis átök á fundum þess um niSurstöSur rannsókna um áhrif veiSanna á fiskstofnana. Þótt Islendingar ættu stundum hlut aS máli, efaSist enginn um réttsýni Árna og hlutlausar ákvarSanir, hann kom þar ætíS fram sem hinn sanni ,,diplomat“. Starf ráSsins fór ört vax- andi á þessurn árum og jafnhliSa því þekking rnanna á helztu fiskstofn- unum í NorSuratlantshafi, og meS aukinni þekkingu skýrSust ýmis vandamál. ÞaS gladdi Árna einnig, aS fiskideildin, sem hann lagSi grund- völlinn aS, jókst og dafnaSi og íslenzkir vísindamenn gátu á alþjóSaráS- stefnum komiS fram sem jafningjar erlendra starfsbræSra sinna. VeigamikiS atriSi í sambandi viS starf Árna hjá AlþjóSahafrannsókna- ráSinu var undirbúningsverk þaS, er hann vann til aS styrkja aSstöSu þess. AS haki ráSinu var cnginn alþjóSasamningur, heldur mátti kalla þetta frjáls samtök þjóSanna. Af þeim sökum varS t. d. danska utanríkisráSu- neytiS aS hafa milligöngu viS ríkisstjórnir einstakra landa, starfsmenn þess höfSu ekki sömu réttindi og hjá öSrum alþjóSastofnunum, t. d. Samein- uSu þjóSunum. Nú hefur veriS gerSur sérstakur samningur rnilli þátt- tökuríkjarna, og breytir þaS mjög til batnaSar allri starfsemi ráSsins og styrkir alla aSstöSu þess. Hefur þar rætzt draumur Árna, en hann leit ætíS á AlþjóSahafrannsóknarráSiS sem einn öflugasta aSilann, þegar um viSgang og viShald fiskstofnanna í NorSuratlantshafi var aS tefla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.