Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 133

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 133
andvaki TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 131 vekja þankana eða fullnægja mínum þönkum. Annað gott og gagn kanntú að gjöra á Alþingi kallinu eða brauðinu við Mý- vatn, nl. með að tala við yfirvald, að Skútustaðir yrðu innleystir fyrir eitt- hvað af staðagótsinu, sem nú sýnist fara að falla dag frá degi, og mætti þá ei minna vera en Vindbelgur legðist til Mý- vatnsprestakalls, og kynni þá brauðið að mega heita viðverandi uppá inntekt- ir. Til þessa álít eg lánsæld þinni helzt treystandi, og væri það mikið gott og nytsamt verk. Sr. Hinrik á Skorrastað: Henrik Henriksson (sr. Jón skrifar Hinrik), seinast prestur á Skorrastað 1858-67. Aðallinn dró Sr. Þorstein skammt á götu og ekki vel: Þorsteinn, elzti sonur sr. Jóns, hafði 1843 gengið að eiga Sigríði eldri Ól- afsdóttur dómsmálaritara Stephensens í Við- ey og sama ár vígzt til Selvogsþinga. Þau skildu síðar barnlaus, og fór Þorsteinn þá norður aftur, var seinustu árin prestur á Stað í Kinn, 1862-65. Hólmum, 14. Júlí 1859. Jeg heyri Jón minn frá Grænavatni sé kominn í Lundarbrekku, en Sr. Þor- steinn aftur að Grænavatni. Góður guð blessi þeim það báðum. Við getum rétt grátið yfir þér, hvað nauðugur þú kvaðst fara að heiman í Alþingisförina, en von- um og biðjum, að guð láti það falla ánægjulegar út fyrir þér. Ber það oft við, að það sem menn kvíða fyrir afleið- ist allfarsællega, og so vonum við verði í þessu tilfelli, því eg hefi þá trú, að það verði þín köllun að hljóta að hafa stóra afskiptasemi í heiminum, og vísast til heilla einna, og fer þá vel. Mikið gengur það yfir mig, að Sr. Þorsteinn minn skyldi ei biðja þig að reka sitt eyrindi í skuldainnköllun eitt- hvað dálítið þar fyrir sunnan, sosem eg örvaði hann til þess í bréfi í vetur, og hann sagði mér sjálfur í bréfi, þegar póstur gekk austur í Janúar, að þá væri hann að skrifa kunningjunum syðra um það, sem hann ætti innistandandi þar um pláts. Mikið óvenjulega hefur barnamissir- inn lagzt þungt á ykkar elskuhjón, en þeim harmi, þó viðkvæmur sé, verður að reyna að setja skorður. Margir vorir bræður í heiminum hafa mátt líða það sama, og Benedikt minn missti drenginn sinn á 5ta ári í vor vel efnilegan af háls- eða kverkabólgu rétt hastarlegri og var sjálfur rétt dauður af því sama, hefði ei komið fljót hjálp af meðölum frá August homopatha, en litla Þuríður dótt- ir hans hefur allt undir þettað borið menjar af þeirri veiki. í þessum kring- umstæðum var sögð fjölgunarvon hjá Benedikt. Við biðjum guð og bíðum hans hvíld- ar róleg í anda, en ekki get eg skilið mig frá að þenkja um hagi barnaskepna minna, hvað eg álít mér líka sæmandi og rétt eðlilegt, og slítur ekkert það frá mér nema dauðinn. Mikið óvenjulega hefur barnamissirinn lagzt þungt á ykkur: Þau Gautlandahjón misstu nær samtímis tvö börn úr barnaveiki, Kristjönu tveggja ára, er dó 10. febrúar 1859, og Jón fjögurra ára, er dó daginn eftir. Hólmum, 18. nóvember 1859. Elskulegi tengdasonur! Jeg þakka þér allrakærlegast þín 2 elskulegu tilskrif, það fyrra frá Rvík daterað 30ta Júlí, það síðara heima á Gautlöndum 4. Sept., bæði flutt með Sr. Halldóri á Hofi austur, en sem síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.