Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 137

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 137
ANDVAIU TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 135 þau komin í sárasta armóð og óhægðir með alltslag að segja má. Sigurgeiri frænda líður bágt, hvað skuldir snertir, 300 rd, sem Sr. Þor- grímur minn borgaði fyrir hann, en skepnahöld hefur hann ætíð lagleg. Þó missti hann aldrei þessu vanur nokkuð af skepnum í vor, í áhlaupaveðri, hefur 4 kýr allar í standi, og heyjaði sæmilega þó ekki nema með einum vinnumanni og drengjum sínum, Sigfúsi og lóni, sem slá betur en nokkur 1 maður. Kvenfólks- hald hefur hann sæmilegt. Sjálfur er hann farinn að lýjast og bila, enda var veiki þar í heimilinu um tíma í sumar, en stóð ekki mjög lengi. Mætti ske, að nú farnaðist betur en með mikla kallmannahaldið á undan. Vel gjörðir þú, ef gætir leitt Sr. Þor- stein til að víkja honum nokkru þekki- lega góðu. Eg ætla það sé synd fyrir Sr. Þorst. að hafa lofað hönum með huld- um og myrkum orðatiltækjum heilum gullfjöllum, en ekki hið allra minnsta verði úr. Jeg þori segja það fagra loforð gjörði Sigurg. diarfari að taka til láns og djarfari að brúka síðan. Þetta vildi eg þú gætir sett Sr. Þorst. tilfinnanlega fyrir sjónir. Pétur veik Sigurg. vel. Ó! að guð minn og ykkar hjóna holl ráð og áminningar eður aðvaranir styrktu Sr. Þorstein og konu hans að geta lifað saman með samlyndi og ánægju. Bregð- ist það, kalla eg hann sem tapaðan mann uppá geðsmuna rósemi ofan á það, sem áður hafði á rekana borið. Konan gjörði og ekki rétt af hún meinaði Sr. Þorst. að gleðia Sigurgeir þekkilega, þar sem hann gjörði sér ferð til hans og lézt myndi rykkja hönum upp úr afgrunni skulda og báginda. Nú hefur Benedikt bróðir konu þinn- ar fengið stundar hvíld sálu sinni. Próf- astur Sr. Halldór á Hofi hefur lofað hönum hálfum Refstað í Vopnafirði, velbyggðri jörð með allgóðu túni, og útengi áföstu þar við. Heldur er þar kallað landlétt, en heyskapur góður og sjálfhægð mikil. Ketilstaðina byggði prófastur Gunnlogi Oddsen sem var á Refstað. Hann er tengdamaður prófasts. Nú fer þú suður 1. g. komandi sum- ar. Þá þyrfti Sr. Þorst. hafa allar klær úti að ná inn skuldum sínum, en hvað þarf að verða mas úr því, sem hann átti inní kaupstöðum syðra. Þegar hann kom austur um sumarið, var Johnsen hér staddur, og töluðu þeir sig saman um, að Sr. Þorsteins til góða hafandi í Suð- urlandskaupstöðum betalaðist inn til höndlunarhússins Örum og Vulfs, en Johnsen skyldi koma því hér inn í Húsav. höndlan. Örðugt mun Jón minn á Lundar- brekku eiga með barnahóp sinn. Eg skrifaði hönum í sumar að sjá sig um eftir góðri giftingu. Nú heyri eg sé ung ekkja á Bakka á Tjörnesi, hvörrar mað- ur sast er hafi drukknað í fljótinu gagn- vart Geirbjarnarstöðum, systir Madame Rebekku á Skútust. Saklaust væri að vísa Jóni m. að renna þangað þanka. Þar mega líka vera fleiri góðir kostir, sem eg veit ekki af, en vakizt geta upp fyrir kunnugum við eftirþanka. Jeg kallsaði við þig í sumar sem leið um smjörbita, en Pétur segir sér hafi gleymzt að ganga eftir því, þegar það litla eg átti þar af smjöri við vatnið var flutt austur í Grímstaði, og póstur flvtur ævinlega þaðan austur. Lifið þið hión til komandi sumars, þó eg verði dáinn, þá hjálpaðu mér með 20 pund af smjöri. Skal Pétur standa fyrir borgun- inni. Það brúkar þá kona m. til skulda- lúkningar, því við gátum ekki á þessu ári betalað það að fullu, sem við erum vön að gefa með okkur, nl. 300 pund. Verið þið nú blessuð og sæl með blessuðum börnum og góðum guði á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.