Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 139

Andvari - 01.01.1980, Blaðsíða 139
andvari TIL JÓNS SIGURÐSSONAR Á GAUTLÖNDUM 137 an allt til þessa, en allra þeirra formeg- un hefur mikið kópað þessi árin. Nú síð- an um veturnætur hefur hér í Reyðar- firði legið mikil hörmung á með veik- indi. Hafa á þessu tímabili verið grafnir 35, flest börn, sum þó 8-10 ára, enda 2 frá 15 til 17da aldursárs. 2 gamal- menni hafa verið í tölu hinna dánu og 2 eða 3 á bezta aldri. Fólks- talan var hér tekin í haust, og var hún 470, þó hefur enn skæðari fólksdauði verið á Völlum, það er Vallanesssókn, og í Breiðdal hafa á einstöku heimil- um dáið 4-6 börn, það er rétt góð sveit. Margir hafa komið hér grátandi og sár- angraðir af því að horfa upp á harm- kvæli barna sinna, margir farið hév yfir fjörðinn að Kolfreyjustað til að fá meðöl hjá Sr. Ólafi Indriðasyni, sem fékkst við homopathisku lækningarnar og mörgum fyrir það létt eður batnað, en nú þann 5. þ.m. burtkallaðist hann mörgum til stórs angurs og saknaðar. Hann kom heim til sín votur og hrakinn, fór strax að af- greiða komumönnum meðöl, að því búnu sagði hann slímsóttin hefði gripið sig, lá í 5 daga, þó ekki mjög þungt að fólki sýndist, með fullri rænu allt fram í dauðann. Hann var merkismaður að lærdómi, góðvilja, búnaðarhagsæld og efnahag, átti nú unga konu heilsuveika, og 2 börn stálpuð með henni, börn af fyrra hjónabandi fullorðin fyrir löngu, sum velhafandi. Hann átti talsvert í fasteign. Af nafnkenndum mönnum hafa dáið Sr. Hóseas [Árnason], nú í Berufirði, þann 20. Janúar, hann var fyrrum á Skeggjastöðum á Langanesströndum, barnlaus maður alla ævi og góður bú- maður. Nú höfðu harðindi og fleiri ólagnaður þrengt so að honum, að bú hans er haldið þrotabú. Þann 10. Febrú- ar, ætla eg, dó Sr. Hjálmar [Guðmunds- son] á Hallormsstað, kominn yfir áttrætt, faðir Gísla læknis, lá hann æðilengi og hélt sönsum fram til þess síðasta. Þannig eru 3 brauðin fall- in hér í rennu og öll rétt góð, því brauð eru hér í Austurlandi mikið betri til jafnaðar en fyrir norðan, en vellíðan í það heila tekið ætla eg ekki betri en norður frá, nema hjá einstökum mönn- um, hvörra allra eg ætla Sr. Þorgríni minn í Hofteigi mestan uppgangsmann, sem nú er alltaf að kaupa jarðir, þó furðudýrar séu, og á þá mestu gripaeign hér fyrir austan, einkum hvað fénaðinn áhrærir. Mikil veikindi hafa gengið hér á Hólmum, fólkið legið upp aftur og aftur í hálsbólgu, landfarsótt, brjóstþyngslum, sem oftast hafa reynzt hættulegust. Hef- ur Kristrún mín, þó hún liggi í rúm- inu, verið að lækna bæði heima og ann- arstaðar. Hún hefur útvegað sér mikla homopathiska þekkingu og hefur staka náttúru til þess, enda útvegað sér eða keypt mikið af þeim meðölum frá Grenj- aðarstað og frá Sr. Ólafi sál. Meðölin gefur hún öll út aftur. Engir hafa dáið hér á heimili nema, tökupiltur, Halldór að nafni, á 7da ári, sem hér hafði verið rúm 4 ár og hvörja nótt sofið hjá Þuríði minni. Hann rann upp sem fífill, við- gjörðin var sú æskilegasta, í vetur var hann látinn lesa, og gekk það allt að óskum, allir höfðu mesta yndi af barn- inu og þókti þar auðsjáanlegt manns- efni. Eftir Jólin var hann að veikjast smátt og smátt af hálsbólgu, tökum, landfarsótt, skánaði á milli, því allra bragða var viðleitað. Loksins settust veikindin fyrir brjóstið, sem gáfu enga hvíld í 4 dægur, þar til hann slokknaði á öskudaginn. Það var sorgleg sjón að sjá upp á blessað barnið, sem okkur gömlu hjónum og eins Sr. Hallgrími og Kristrúnu minni gekk til hjarta og snart öllum í heimilinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.