Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 17

Andvari - 01.01.1998, Síða 17
andvari SIGURÐUR PÁLSSON 15 læti foreldra sinna, og fannst Sigurði sem hann kæmi engan veginn í hans stað í augum þeirra. Hjá afa sínum var Sigurði kennt það fyrsta sem hann lærði um kristna trú og ekki spillti fyrir að afi hans var meðhjálpari hjá þeim víðfræga presti, sr. Árna prófasti Þórarinssyni. Fyrsta messan sem Sigurður mundi eftir hjá sr. Árna heillaði hann mjög og það svo að hann taldi hana síðar vera eitt af dýrustu augnablikum ævi sinnar. Par segist hann hafa hlotið köllun sína til ævistarfsins.1 Þó að það yrðu talsverð umskipti fyrir Sigurð að flytjast heim til foreldra sinna þá var þó óbreytt að þar var líka afskaplega kristið og trúrækið heimili á gamlan íslenskan máta. Hinni trúarlega mótun hans var því fram haldið þar. Móður sinnar hefur sr. Sigurður minnst á fal- íegan hátt2 og segir þar að hún hafi verið trúuð kona af heilum hug. Hún hafði sjálf á hendi húslestrana á heimilinu og byrjaði alltaf söng- lnn sjálf enda hafði hún yndi af söng og var ákaflega næm á lög. „Trú hennar byggðist á uppeldi hennar, með tilheyrandi bænum og versum, Helgakveri, Passíusálmunum, Postillu Helga biskups, Sálmabókinni °g Hugvekjum Péturs biskups. Fyrir kunnáttu sína í Helgakveri var henni ekki erfitt að ræða við guðfræðinga,“ skrifar sr. Sigurður.3 Raunar var Sigurður ekki fastur heimilismaður hjá móður sinni nema í fimm ár, frá tíu til fimmtán ára aldurs. Þá fór hann að fara að heiman á sumrin til vegavinnu en á vetrum til náms. Úr því var hann ekki heima nema tíma og tíma í senn. Átján ára að aldri fór hann til Reykjavíkur og réðst til starfa hjá danska sendiráðinu. Haustið 1920 hlaut Sigurður styrk úr Sambandssjóði íslands og Hanmerkur og stundaði um veturinn nám við lýðháskólann í Haslev. Um þann skóla sagði Sigurður að hann hefði verið þrunginn af kristnu andrúmslofti. Sumarið eftir þessa skólavist réðst hann í vmnumennsku hjá dönskum bónda, þar sem hann kynntist því hvernig sá bóndi iðkaði þann kristindóm sem verið var að kenna í skólanum. Alls var Sigurður því ellefu mánuði í Danmörku og fannst sem hann hefði aldrei lært meira á einu ári en þá. Sjálfur minnist ég Pess að hafa einu sinni heyrt sr. Sigurð flytja snjalla tækifærisræðu á dönsku og undraðist þá hversu góða dönsku hann talaði. Ljóst má Vera að hann hefur notað tímann vel í Danmörku og eftir það las ftann jafnan mikið á dönsku, auk þess sem fjölmargir Danir voru n^eðal sóknarbarna hans á Selfossárunum. ^egar heim var komið frá Danmörku var kreppan skollin á en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.