Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 21
andvari SIGURÐUR PÁLSSON 19 sókn á prestsheimilið, kannski kaldur og þreyttur úr sjúkravitjunum ofan úr sveit að kvöldi dags og sr. Sigurður gat talið honum trú um að það gerði honum aðeins gott að fá eitt staup. Held ég að þetta sé fyrst og fremst til marks um nána vináttu þeirra og hversu vel faðir minn treysti sr. Sigurði og trúði á ráð hans. Á þessum árum gat eng- inn annar fengið hann til svo mikils sem að bragða áfengan drykk. Faðir minn var alinn upp við hefðbundna íslenska sveitakristni og tel ég einsýnt að hann hafi fundið samhljóm í trú sr. Sigurðar. Minnist ég þess að það kom fyrir að hann tók þátt í sunnudagaskólanum hjá þeim Stefaníu og sr. Sigurði, sagði börnunum þar sögur. Stefanía sá ekki síður um sunnudagaskólann en sr. Sigurður og kom fyrir að hún gerði það ein. Held ég að hún hafi með glaðværð sinni og líflegum söngvum átt auðveldara með að ná til barna en hann. Áhrifamikil jólaprédikun sem sr. Sigurður flutti í Selfossbíói er af mörgum talin hafa orðið til þess að auka mjög áhuga Selfossbúa á því að reisa kirkju á staðnum. Lagði hann þar út af orðum jólaguð- sPjallsins „af því að eigi var rúm handa þeim í gistihúsi.“ Munu áheyrendur hafa skilið þessa ræðu eins og til var ætlast, að enn væri ekki „rúm“ fyrir frelsarann, og prédikunin kveikti í þeim þann áhuga að þurfa ekki að halda guðsþjónustur sínar í kvikmyndahúsi. Sr. Sigurður lagði líka mjög á ráðin um gerð kirkjunnar og átti þar mjög gott samstarf við arkitektinn, Bjarna Pálsson. Myndirnar í Sel- fosskirkju eftir Grétu Björnsson listmálara eru til marks um afstöðu Sr- Sigurðar til kirkjulistar enda voru þær unnar í samvinnu við hann °g er þeim ætlað að endurspegla kirkjuárið. En það er ástæða til að nhnna á að sr. Sigurður undirstrikaði „að tilgangur kirkjulistar er ekki sá að vera augnayndi þeirra, er kirkjur skoða, heldur túlkandi þeirra sáluhjálplegu sanninda, sem þar eru fram flutt.“8 Selfosskirkja var vígð árið 1956 og mörgum, þ. á m. mér, þykir hún ein fallegasta kirkja landsins. Á Selfossi fékk sr. Sigurður betri tíma til að sinna hinum litúrgísku rannsóknum sínum og fór oft í ferðir út á land til að halda námskeið um messuna. Hann átti líka ágætt samstarf um tilraunir í helgihald- mu við organistann Guðmund Gilsson, sem var í senn áhugasamur Uru þau efni og ágætlega menntaður. Þar kom að fréttir fóru að birt- ast í fjölmiðlum af ýmsu óvenjulegu við helgihaldið í Selfosskirkju. Sr. Sigurður naut sín vel á Selfossárunum og hafði mikla ánægju af hinum litúrgísku tilraunum og komst vel af við fólk. Ég held að á því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.