Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 27

Andvari - 01.01.1998, Side 27
ANDVARI SIGURÐUR PÁLSSON 25 á meðal er að finna skemmtilega sögu þar sem sr. Árni segist ekki hlusta á nokkurn mann um trúmál, sem hann viti að hafi verið í skóla. Segist hann hafa fengið óskapar vitranir af vörum alþýðufólks, en aðeins einu sinni af skólamanni og sá var sr. Sigurður Pálsson. Frásögn sr. Árna af því atviki er þannig: Hann bjó um eitt skeið, er hann var í skóla, hjá útlendum konsúli í Reykja- vík. Það var eitt sinn um vetur, að búið var að læsa útidyrum hússins, þegar hann kom seint heim um kvöld. Hann tekur í hurðarhúninn og reynir að opna, en finnur að hurðin er harðlæst. Hann hafði engan útidyralykil á sér og sá því engin ráð til að komast inn. Þá biður hann Guð að hjálpa sér inn í húsið. Síðan tekur hann aftur í húninn. Og þá opnast hurðin. Jesús kom að luktum dyrum, segir í Heilagri ritningu.16 Ljóst er að gagnkvæm virðing hefur ríkt milli sr. Sigurðar og sr. Árna. keú sr. Sigurður á sr. Árna sem sérstakan velgjörðarmann sinn og sr. ^rru taldi sig eiga nokkurn þátt í því að Sigurður gekk menntaveginn °§ rnat hann mikils. Það sýndi hann meðal annars í verki með því að saekja Hraungerðismótin og tilvitnunin að framan sýnir umfram allt að nann hefur talið sr. Sigurð hafa sérstöðu meðal íslenskra presta. Það þarf því ekki að koma á óvart að það skyldi koma í hlut sr. Sigurðar að flytja minningarorð við útför sr. Árna. Sr. Sigurður hefur haldið því fram að tveir menn hafi staðið upp úr at þeim sem hann kynntist. Það voru þeir sr. Friðrik Friðriksson (1868-1961) og sr. Árni Þórarinsson. Þegar fyrir fermingu höfðu söngvar sr. Friðriks haft áhrif á Sigurð. Segir hann söngvana hafa náð svo sterkum tökum á sér að þeir hafi ósjálfrátt fallið inn í bæna- áald hans fyrir ferminguna. Á námsárum sínum í Reykjavík segir sr. águrður að þeir sr. Friðrik og sr. Bjarni Jónsson (1881-1965) hafi ver- 10 þeir kennimenn sem veittu honum mest. Hjá sr. Friðriki og KFUM annst honum hann finna réttan og uppbyggilegan kristindóm. Varð 'gurði og sr. Friðriki þá vel til vina og hélst sá vinskapur alla tíð. Hef- Ur frú Stefanía sagt að sr. Friðrik hafi verið eftirminnilegasti gesturinn ^ern heimsótti þau hjónin í Hraungerði og á Selfossi. Dvaldi hann yfir- eitt nokkra daga í senn. „Hann var engum líkur, því að hann var svo rjór,“ hefur Stefanía sagt.17 Sr. Sigurður segir að sterka hlið sr. Frið- riks hafi verið sú að hann hafi „verið úti um allt“, haft mjög fastmót- a nr skoðanir og gert upp hug sinn um nánast allt. Hann hafi verið Kemmtilegur og ágætur maður, lagt mjög mikið á sig og haft mótandi nhrif á heila kynslóð og búi Reykjavík enn að þeim.ls
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.