Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 43

Andvari - 01.01.1998, Síða 43
andvari SIGURÐUR PÁLSSON 41 fundur í Prestafélagi Suðurlands og hefur sr. Siguður lýst því sem fram fór: Við höfðum fundinn hér í kirkjunni, og þar flutti núverandi biskup [Sigur- björn Einarsson] eina af sínum snjöllu og ljómandi góðu ræðum. Síðan fóru allir í hempum út í kirkjugarðinn, og þar kom margt stórmenni, forsetinn og eitthvað af ríkisstjórninni og margir aðrir. Við vorum að tala um það okkar á milli, hvað við ættum nú eiginlega að gera þarna við gröfina. Þá minntumst við þess, að þegar bein Þorláks helga voru tekin upp, þá var fenginn til að stýra þeim söng, sem þar var sunginn, Guðmundur Arason, sem ekki var þá orðinn biskup. Það sýnir, að hann hefur verið litúrgíumaður, - að Skálholts- biskup, Páll, skyldi sérstaklega fá hann til. Og þar er getið um einn söng, sem sunginn var. Það var „Te Deum.“ Og þetta hefðum við viljað láta syngja, en þá var ástandið þannig, að það kunni þetta enginn maður nema bara við tveir, núverandi biskup og ég. Og við vorum ekki nógu miklir söngmenn til þess að taka þetta að okkur einir, svo að það varð úr, að við sungum sálm- inn, sem þá var númer tvö í sálmabókinni. Hann er ortur út af „Te Deum,“ - „Þig Guð, vor Drottinn, göfgum vér.“ - Hann skilar ekki vel frumtextanum, en er þó með efnið. Það er soddan vitleysa að taka þessa klassísku söngva og breyta þeim í rím. Það er eyðilegging á þeim. Við sungum mikið af sálmin- um, en þá kom þessi steypi, grenjandi rigning, aldeilis ótrúleg. Allt flóði í vatni. En það var nú yndisleg stund að vera þarna, þó að veðrið væri svona [. . .] Þegar lyft var fyrstu hellunni, sást ekkert nema musk. En svo, þegar önnur hellan kom, sást kúpan, svona skemmtilega hvít. Hitt var allt mikið til horfið, nema leifarnar af stafnum, broddurinn að neðan og kræklan að ofan [. . .] Þetta var engu líkt, engri annarri reynslu.49 Nokkru síðar fóru þeir sr. Sigurður og sr. Arngrímur Jónsson og sungu „tvo kirkjudagshymna“ þarna í rústunum, og vakti það nokkra uthygli. Þegar staða Skálholtsstaðar er skoðuð eins og hún blasir við á ár- mu 1998 verður ekki annað séð en margar af þeim hugmyndum sem Sr- Sigurður kynnti fyrir 55 árum séu orðnar að veruleika. íslending- ar þurfa ekki að blygðast sín fyrir staðinn heldur eru þvert á móti stoltir af að sýna hann og hina glæsilegu dómkirkju erlendum ferða- Ufönnum, sem eru þar í hópum flesta daga ársins og njóta tónlistar sem þar er reglulega flutt af mörgum af okkar færustu listamönnum. er líka ágæt aðstaða til að bjóða ferðamönnum upp á veitingar °g gistingu. Mikil starfsemi er í kirkjunni, skóli er á staðnum og inn- lendar og alþjóðlegar ráðstefnur um kirkjuleg og menningarleg mál- efrú eru haldnar þar reglulega. Margir njóta þar kyrrðardaga og hóp-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.