Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 48

Andvari - 01.01.1998, Side 48
46 GUNNLAUGUR A. JÓNSSON ANDVARI að hjá syni hans. Engu að síður tel ég ástæðu til að fara nokkrum orðum um þetta mikilvæga efni á grundvelli þeirra gagna sem ég hef undir höndum. Kirkjan sem líkami Krists Það er hafið yfir allan efa og fyrir því höfum við orð sr. Sigurðar sjálfs að hann varð sem ungur maður fyrir mjög umtalsverðum áhrif- um frá Marteini Meulenberg, yfirmanni og síðar biskupi kaþólsku kirkjunnar á íslandi. í minningum sínum um Meulenberg segir sr. Sigurður frá því að eitt sitt hafi þeir rætt um kirkjuna. Þá heyrði ég, að ég held í fyrsta sinn, talað um hana sem líkama Krists, sem allur lyti einu höfði, honum sjálfum. Þá hlaut auðvitað að koma að sundr- ungu siðaskiptanna. í því sambandi lýsti Meulenberg í stuttu máli en með sterkum orðum því spellvirki sem hann taldi Lúter hafa unnið kirkjunni. Þótti mér hann svo stórorður að ég bað hann um frekari rökstuðning. Því svaraði hann á þá lund að Lúter hefði tvístrað kirkjunni, sundrað líkama Krists og verri verknaður væri ekki til. Við þessi orðaskipti færðist hann allur í aukana. Hann ljómaði af tilfinningu og brennandi áhuga, en á Lúter var ekki minnst framar. Meulenberg talaði af kærleika og hrifningu um helgi kirkjunnar, sem byggðist á órjúfanlegum tengslum við Krist. Hann vitnaði í Jóhannesarguðspjall, einkum 17. kapítula, og Pál postula. Mér er ógleyman- leg sú kærleiksglóð sem brann í orðum hans. Fannst mér svo mjög til um þessa ræðu Meulenbergs að mér datt í hug, að hann væri eins og Páll postuli, hafinn til þriðja himins og talaði þaðan. Lúter var horfinn, en við blasti dýrð hjálpræðisins og hið guðlega hlutverk kirkjunnar. Um þessar mundir vissi ég sáralítið um Martein Lúter, og það var ekki fyrr en eftir tugi ára að ég komst að raun um að viðhorf hans til kirkjunnar voru nauðalík því sem Meulen- berg lauk upp fyrir mér. Báðir trúðu þeir á heilaga, postullega kirkju sem guðlega staðreynd í mannheimi.55 Eining kirkjunnar Það er vert að veita því athygli að sr. Sigurður orðar það beinlínis svo að Meulenberg hafi „lokið upp“ fyrir honum viðhorfi til kirkj- unnar. Af þessu má ráða - og þá skoðun hef ég áður látið í ljós56 - að eining kirkjunnar hafi verið sr. Sigurði mikið áhugamál. Hann horfði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.