Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Síða 49

Andvari - 01.01.1998, Síða 49
andvari SIGURÐUR PÁLSSON 47 meira á það sem sameinaði hinar ólíku kirkjudeildir en það sem sundraði þeim. Þar er vafalaust að finna meginskýringuna á því að ýmsir þóttust greina kaþólsk áhrif í guðfræði hans. Með bók sinni um sögu og efni messunnar vildi hann sýna fram á að langflestar helgisiðareglur lútersku kirkjunnar væru sameiginlegar henni og kaþólsku kirkjunni. Þær væru til orðnar við kristið helgihald og því jafnnáttúrlegar kaþólskum og mótmælendum. Hann hafði sem ungur maður ekki aðeins haft náin kynni af kaþólsku kirkjunni heldur einnig hvítasunnuhreyfingunni. Þessi kynni hafa tvímælalaust orðið hl að auka skilning hans á því sem sameinaði ólíkar kirkjudeildir. Um þá tvo menn sem höfðu hvað mest áhrif á hann á mótunarárum hans, þá Meulenberg og sr. Friðrik, hefur hann sagt að hann hafi aldrei fundið annað en þeir væru báðir trúnaðarmenn hinnar einu og sönnu kirkju Krists.57 Um mikilvœgi leikmannastarfsins í kirkjunni Enginn skortur er á rituðum heimildum sem sýna að sr. Sigurður hefur gert sér fulla grein fyrir mikilvægi leikmannahreyfingarinnar í kirkjunni. Það er því auðvelt að hrekja allar staðhæfingar um að hann hafi lagt lítið upp úr starfi leikmanna í kirkjunni. í viðtali í Kirkjuritinu árið 1977 segir hann að það sé „gersamlega vonlaust að ætla að reka kirkjuna með einum saman prestum“. Þar segir hann emnig: „Við verðum að efna til þess, að leikmannastarfsemi hefjist í hverri sókn við hlið prestsins. Leikmenn geta að vísu stundum verið a öðru máli en prestur og biskup, en séu þeir starfandi menn er það einungis til bóta.“ Loks segir hann: „Trú og trúfesti einstaklinga höf- um við allir reynt, en félagsleg vitund er varla innan kirkjunnar. Og hana verðum við að fá. En hún fæst ekki nema með því, að leikmenn ^eu nýttir. Ég álít, að kirkjan verði að fara að vinna að því að veita Þyí fólki fræðslu, sem vill taka þátt í starfinu. Það þarf að hafa sinn ^yndugleika. Eins þarf það náttúrlega líka að hafa ákveðið sjálf- stæði, svo að það sé ekki algjörlega eins og þjónar prestsins. Leik- jv>enn þurfa sitt svigrúm og sína ábyrgð innan safnaðarins, eins og eruðin þurfa sitt svigrúm innan biskupsdæmisins, svo að þau séu ekki aðeins eins og þjónar biskupsins.“58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.