Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 61

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 61
ANDVARI AÐ YRKJA SIG ÚT ÚR BÓKMENNTASÖGUNNI 59 ráði og Jónasi sjálfdæmi um að færa mál og stíl til betri vegar, og einkum stóð traust hans til Jónasar í þessum efnum alla tíð. Oft hafði Tómas þurft að sæta strangri ritstjórn þeirra félaga, og lét sér það oftast vel líka, þó hon- um hafi stundum þótt þeir fága málið um of á kostnað efnisins. En hér hafði annað og meira gerst. „Pið hafið sleppt öllu sem sagt var um rímurn- ar,“2 segir Tómas. Og hvað skyldi svo hafa staðið í hinum horfna kafla um rímur á íslandi árið 1835? Jú, þar fór einn ritstjóra Fjölnis lofsainlegum orðum um Sigurð Breiðfjörð. Tómas gerir sér að sjálfsögðu grein fyrir því hvað veldur og átelur félaga sína fyrir heift í garð Sigurðar. Hann rekur fyrir þeim söguna af því að Sig- urður hafi verið keyptur til að yrkja níð um Fjölni, væntanlega af sunn- lensku höfðingjunum sem gáfu út tímaritið Sunnanpóstinn, og iðrist þess nú. Því sé ómaklegt að ganga í skrokk á veslings Sigurði. Athyglisverðari er samt rökstuðningur hans fyrir því að efnið hefði átt að birta. Hann segir, í fyrsta lagi, að þetta sé bagalegt vegna þess að „Sunnanpósturinn hefir hrært við sama efni og hefði mér þótt dágott, að publicum hefði séð, þó ei væri nema á einu dæmi, að við ekki divergerum svo mjög í öllu.“3 Þetta eru merkileg menningarpólitísk rök því þau sýna viðleitni Tómasar til þess að skipa Fjölni við hlið þess tímarits sem Jónas og Konráð hefja miklar árásir á, frá og með þessu hefti. Tómasi þykir mikilvægt að íslenskur almenningur sjái að ritin eigi eitthvað sameiginlegt, hafi sameiginlega menningarlega viðmiðun. Og þessi skurðpunktur íslenskrar menningar er enginn annar en rímnaskáldið Sigurður Breiðfjörð sem hér stígur fram í svipuðu hlutverki °g Halldór Laxness sníður honum löngu síðar í Heimsljósi: hann er tákn- gervingur og samnefnari hins íslenska alþýðuskálds. Jónas Hallgrímsson hafnar hins vegar þessari hugmynd Tómasar og strikar kafla hans um Breiðfjörð út í heilu lagi. Þeir Konráð beita Tómas þöggun, eins og nú er sagt. Jónas rökstyður ákvörðun sína síðar með rímnadómnum. Ritdómur- inn um Breiðfjörð er þannig öðrum þræði svar Jónasar við skoðun Tóm- asar. Hann hafnar þessari hefð sem sameiginlegri viðmiðun í bókmenntum °g heimtar nýja. Tómas segir í bréfi sínu: „Ég þykist skilja að þið hafið ekki viljað halda uppi lofi Sigurðar Breiðfjörðs, en það mátti þá draga dálítið úr því,“4 og sú setning segir okkur alveg klárlega að Breiðfjörð hafi í hinum útstrikaða kafla verið leiddur til öndvegis í íslenskum bókmenntum og tal- lnn til hins besta, líkt og verið hafði í Sunnanpóstinum. Auðvitað má velta vöngum yfir því hversu meðvituð taktík þetta er hjá Tómasi. Hann segir í fyrrnefndu bréfi: „Mér sýnist líka Sigurður greyið, ems og hver annar, eiga sitt,“5 sem vottar um réttlætiskennd prófastsins á Breiðabólstað. Tómas meinar það sem hann segir og hvað bókmenntir snertir stóð hann örugglega nær Sunnanpóstinum í skoðunum en Jónas og Konráð. Hins vegar liggur undir niðri alveg augljóslega tímaritspólitík af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.