Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 82

Andvari - 01.01.1998, Blaðsíða 82
80 JÓN YNGVI JÓHANNSSON ANDVARI baki skáldinu, eru gott dæmi um þetta. Augljósast er kannski frægasta er- indið úr kvæðinu um Halldór Snorrason: Aldrei hryggur og aldrei glaður, æðrulaus og jafnhugaður stirður var og stríðlundaður Snorrason og fátalaður.29 Pögn sína rýfur Halldór ekki fyrr en uppsöfnuð reiði í garð konungs brýst út í athöfn og þá með eftirminnilegum hætti þegar Halldór kúgar konung sinn til að standa í skilum. í ljóðmælum Gríms frá 1880 er ljóð sem nefnist Gunnars ríma, þar sem mannlýsing Hallgerðar fellur algerlega að hugmyndum Gríms um hina nor- rænu manngerð og það „sérkenni norrænnar ástríðu að hafa hemil á sér“ þannig að „Beinskeytni ofsans er haldið í skefjum til að gera athöfnina eft- irminnilega.“30 Erindið þar sem Hallgerði er lýst hljómar þannig: Sat hún sveipuð líni súlum hjá, á brún biturleg og þung að sjá; skapforn, fögur sýnum, beggja blands, ung norn örlög stillti fullhugans.31 í næstsíðasta erindinu er lýst hinni frægu senu þegar Hallgerður neitar Gunnari um bogastrenginn. Þar kemur berlega í ljós hin hamda ástríða sem Grímur leggur svo mikla áherslu á: „Þá skal,“ mælti hún, „muna kinnhestinn, í dal dauðans liggi braut þín inn! Hart sló hnefi þinn, og meiddi mig, verr þó vendir unda ljósti þig!“32 Nú má auðveldlega rökstyðja það að Grímur geri hér fátt annað en að rekja söguna eins og hún kemur fyrir í 77. kafla Njálu. Matthías Johannes- sen segir til dæmis að í kvæðinu sé „í einu og öllu farið eftir Njálu.“33 Þetta væri þá dæmi um það hvernig Grímur „unir“ við að yrkja upp fornar sögur eins og áður var minnst á. En það er ekki sama hvaða sögur menn yrkja upp. Það eitt hvaða þátt sögunnar hann velur til umfjöllunar hlýtur að hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.