Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1998, Side 84

Andvari - 01.01.1998, Side 84
82 JÓN YNGVI JÓHANNSSON ANDVARI Rétt er vörður við að hressa, veginn svo að rati þjóð, og bindini í að binda þessa björtu neista úr fornri glóð, svipi að vekja upp aftur alda, andans rekja spor á sjót, og fyrir skyldum skuggsjá halda, ef skyldu finnast ættarmót, hvort lífs er enn í laukum safinn, laufguð enn hin forna þöll, eða blöðum bóka vafin blóm eru sögu þornuð öll.35 Sá ljóðmælandi sem hér hefur orðið er að mörgu leyti ólíkur mælanda ljóðsins um bergrisann og viðhorf hans til fornaldarinnar er gerólíkt. Hér er ekki óbrúanlegt bil á milli sögu og samtíma, heldur er það hlutverk skáldsins að tengja þarna á milli. Myndmálið sem Grímur beitir er skemmtilega rammíslenskt, hlutverk skáldsins felst í að „hressa við vörður“ á „vegum sögunnar“ til þess að þjóðin geti ratað eftir þeim til uppruna síns. Fornöld og samtími eru hér í lífrænum tengslum, og það er ekki síst athygl- isvert að þessi tengsl eru letruð í landið sjálft. Þau myndgerast í vörðum og anda klöppuðum á stein. Hlutverki þeirra sem vinna að því að viðhalda sagnaarfinum er lýst í fjórum myndum í öðru og þriðja erindi. Skáldin eiga að hressa við vörður, safna saman í „bindini“ neistum sem hrökkva frá glóð fornaldarinnar, þau eiga að vekja upp svipi forfeðranna og halda uppi spegli (skuggsjá) fyrir samtíðina svo hún geti þekkt fortíð sína og þar með sjálfa sig. Sé tekið mið af þessu kvæði og skrifum Gríms um fortíð norrænna manna má því sjá að Grímur ætlaði fornöldinni hlutverk í samtíma sínum. Með því að vekja upp svipi fortíðarinnar var ætlun hans að halda henni uppi sem spegli fyrir nútíðina. í þeim spegli átti þjóðin að nema hið nor- ræna eðli, sem að mati Gríms var forsenda þess að norrænar þjóðir, þar með taldir Islendingar, gætu endurfæðst, í þjóðernislegu tilliti, sögulegu og bókmenntalegu. Þetta var sú hugmyndafræði sem Grímur aðhylltist, allt frá því að hann hóf að hugsa skipulega um norrænar bókmenntir um miðjan fimmta áratug nítjándu aldar. Og í þessari hugmynd fólst erindi Gríms við samtíð sína. Hann var ekki nátttröll. Þótt hann hafi ef til vill ekki notið lýð- hylli voru hugmyndir hans giska samtímalegar. Þótt fornöldin hafi verið sú fyrirmynd sem hann kaus sér var markmiðið alla tíð að miðla þeirri fornöld til samtímans. Hitt er svo annað mál hversu vel Grími tókst að ná til sam- tíma síns, en það verður ekki rætt á þessum blöðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.