Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1998, Page 90

Andvari - 01.01.1998, Page 90
88 ÁRMANN JAKOBSSON ANDVARI Guðmundur sprettur upp og gengur til dyra þannig að félagarnir verða varir við og Jón víkur hæðnislega að honum. Pá svarar Guðmundur „hæg- ur, en hiklaus“, heldur eina mikla tölu yfir Jóni og félögum og ávítar þá fyr- ir virðingarleysi fyrir hinum miklu skáldum nítjándu aldar, Steingrími Thorsteinssyni og Matthíasi. Hann sakar Jón um að aðhyllast sömu lífs- skoðanir og þeir Wilde og Shaw: Tilvitnanirnar finnast mér benda til þess að þér þyki ekki bara gaman að þeim, held- ur hafir þú beinlínis í þér eitthvað af því sama og höfundarnir. En það finnst Guðmundi fyrirlitlegt. Og Jón kemst ekkert að, Guðmundur segir það sem hann vill segja og heldur burt sem sigurvegari. Rétt er að taka fram að fyrir margra hluta sakir er frásögnin ótrúverðug. Fæð Guðmundar í garð Jóns er auðsæ og á eflaust rætur sínar að rekja til neikvæðra ritdóma Jóns um kvæði Hagalíns. Guðmundur Hagalín endur- segir samræðurnar orðréttar fjórum áratugum síðar en þær áttu sér stað, frásögnin öll er sem leikþáttur og sú hetja sem hann gerir sjálfan sig að vinnur fullnaðarsigur. Engir eru nafngreindir í sögunni nema Jón Thorodd- sen sem er löngu dáinn þegar frá er sagt og Hagalín því einn til frásagnar. En frásögnin er sönn á sinn hátt, Guðmundur Hagalín segir það sem hann hefði viljað sagt hafa og þau viðhorf sem Jón og félagar eru gerðir að full- trúum fyrir hafa eflaust verið þeirra. í Björnsbakaríi í Vallarstræti mætast nítjánda og tuttugasta öldin. Guð- mundur Hagalín talar fyrir hönd nítjándu aldarinnar, hinnar mórölsku og siðavöndu aldar þegar skáld ýmist hylltu hið fagra eða lýstu hinu ljóta á raunsæjan hátt, settu „problemer under debat“ að kröfu Georgs Brandesar til að bæta heiminn. Hann er laus við efann sem síðar setti svip sinn á skáldskap byltingarmanna og raunar afdráttarlausari en flest skáld nítjándu aldar í greinarmun sínum á réttu og röngu, góðu og illu. Frásögn hans er enda lituð af djúpri sannfæringu um að hann hafi á réttu að standa og við- horf hans haldi gildi sínu. Sú öld sem var að hefjast var á hinn bóginn öldin þegar sannleikurinn vék fyrir efanum. Á tuttugustu öldinni var engin alvara nema skopið og ekkert var skoplegt nema alvaran. í íslenskum bókmenntum varð þetta öld Halldórs Laxness en skáldsögur hans einkennast af þversögnum og fjar- veru endanlegra lausna.2 Fá íslensk sagnaskáld á öldinni eru ólíkari en Halldór og Guðmundur Hagalín. En ef hann hefði lifað hefði hún getað orðið öld Jóns Thoroddsens sem sat á frumstæðu kaffihúsi í Vallarstræti og vitnaði í Oscar Wilde og mat hártoganakennda orðaleiki hans meira en hin djúptæku og eilífu sannindi Biblíunnar og rómantískra skálda nítjándu ald- arinnar. Prátt fyrir að eftir Jón liggi aðeins Flugur og leikritið María Magdalena
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.