Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 118

Andvari - 01.01.1998, Qupperneq 118
116 KRISTJÁN B. JÓNASSON ANDVARI ar miðlunarforma. Sveitin getur ekki staðið á sannfærandi hátt fyrir náttúr- una, einfaldlega vegna þess að tæknin hefur þegar haldið innreið sína inn í hana, þjóðvegurinn færir bílinn mitt inn í þetta óspjallaða rými og breytir öllum aðstæðum. Sveitin er fremur samsafn menja um samfélagsform sem byggir á frumstæðri landbúnaðartækni, frumstæðum samgöngum og ein- földu lífi, gagnabanki sem geymir „minni“ gamla samfélagsins. Til að geta tryggt heilindi fólks, vissu þess um að það sé enn eitt með umhverfi sínu og að ekkert geti raskað jafnvæginu þarna á milli, hafa upplýsingar verið skráðar í náttúruna sem hægt er að kalla fram hvenær sem nauðsyn er á að styrkja tengsl sjálfsins og þess sem það skilgreinir sig út frá. Náttúran verð- ur að skrásetningartæki. Hún gegnir því hlutverki að vera afþrykking at- burða og geymsla fyrir þá og úr skauti hennar kallar Ólafur fram fortíðina eða lífheildina með því að leggja við hlustir í morgunkyrrðinni: í kyrrðinni heyrði hann niðinn, sem alltaf umlukti hann í logni eins og núna, hlýlegur og lágróma en ekki æstur og hraður eins og í vatnavöxtum á vorin, eða dúandi af kvaki fugla í gróandanum eða þungorður forboði harðra veðra þegar landið var freð- ið og hvítt á veturna, en allt að einu samróma þeim þúsund röddum byggðarinnar [skál. KBJ] sem stöðugt töluðu til hans frá læk, holti og lyngmó (bls. 6-7). Náttúruleg fyrirbæri eins og lækur, holt og lyngmór eru ekki í textanum á forsendum náttúrunnar, heldur er Ólafur einskonar móttökustöð fyrir boð „byggðarinnar“ sem send eru í gegnum náttúruna. Náttúran sem líffræði- legt eða vistfræðilegt fyrirbæri geymir sögu sveitasamfélags sem „efnisger- ist“, ef svo má að orði komast, í náttúrunni. Náttúran talar ekki til manns- ins sem slík, heldur sem vettvangur sögulegs tilverugrundvallar hans. Breytingar á landbúnaðarframleiðslunni hljóta því óhjákvæmilega að raska þessu jafnvægi manns og hefðar, manns og sögu. En Ólafur er að deyja og lesandinn veit (ekki síst ef hann veit af raunverulegri stöðu landbúnaðarins á ritunartíma sögunnar) að með honum deyr þessi sögulega náttúruheild. Það er verið að kveðja skrásetningu sögunnar og samfélagsins í gegnum náttúruna. Raddirnar sem þar tala verða aðeins numdar undir rökkvuðum morgunhimni af manni sem eytt hefur ævinni við að hlusta á þær og ráða í fínlega merkingu þeirra. Um leið og þessi túlkandi hverfur af sjónarsviðinu þagna þær fyrir fullt og allt og fá ekki að hljóma nema sem daufur endur- ómur í texta skrásetjarans, skrásetjara prenttækninnar. Skrásetjarinn er að festa það á blað sem náttúran sagði horfnu samfélagi sem sá í henni menjar og spor alls þess sem það hafði lifað, en þetta tungumál sögunnar er nú að- eins til sem texti, ekki sem „lifuð heild“. Upplýsingarnar sem hún geymir eru bundnar ákveðnu skipulagi sem er svo viðkvæmt að þegar búið er að breyta ásýnd náttúrunnar er ekki lengur hægt að kalla þær fram. Um leið og nútímavæðingin þurrkar minnið út úr náttúrunni þurrkar hún burt sjálf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.